Sir Alex Ferguson hjálpaði enska landsliðinu í rúgbí Anton Ingi Leifsson skrifar 23. september 2019 09:30 Skotinn Ferguson kom Englandi til hjálpar. vísir/getty Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Það var allt jafnt er þrjár mínútur voru eftir en góður endasprettur tryggði Englendingum sigur og Jones segir að það sé Sir Alex að þakka. Fyrrum stjóri Manchester United heimsótti liðið í æfingabúðum í Bristol fyrir mótið og Skotinn hjálpaði liðinu mikið. „Þegar þú færð frábært fólk inn þá hefur það áhrif. Eitt af því sem lið Ferguson voru þekkt fyrir var „Fergie tíminn“ og hann sagði okkur að vera þolinmóðir,“ sagði Eddie eftir leikinn í gær. „Það var það sem ég hafði gaman að í gær. Það voru engin læti, þeir héldu áfram að spila gott rúgbí og þetta kom svo.“Eddie Jones thanks Sir Alex Ferguson for inspiring England to win #RWC19 opener https://t.co/spZoh1uWN3pic.twitter.com/KFMY3aw5mc — Mirror Sport (@MirrorSport) September 22, 2019 Maro Itoje, einn leikmaður landsliðsins sem heldur með Arsenal, segir að Ferguson hafi fengið hann til þess að gráta nokkrum sinnum í gegnum tíðina en hrósaði honum eftir heimsóknina. „Hann labbaði inn í herbergið og allir gleyptu þetta í sig. Hans skilaboð til okkar voru að þegar þú kemst í gott færi geturu komist í enn betra færi til þess að skora.“ Íþróttir Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Eddie Jones, þjálfari enska rúgbílandsliðsins, þakkaði Sir Alex Ferguson eftir sigur liðsins á konungsríkinu Tonga á HM í rúgbí. Það var allt jafnt er þrjár mínútur voru eftir en góður endasprettur tryggði Englendingum sigur og Jones segir að það sé Sir Alex að þakka. Fyrrum stjóri Manchester United heimsótti liðið í æfingabúðum í Bristol fyrir mótið og Skotinn hjálpaði liðinu mikið. „Þegar þú færð frábært fólk inn þá hefur það áhrif. Eitt af því sem lið Ferguson voru þekkt fyrir var „Fergie tíminn“ og hann sagði okkur að vera þolinmóðir,“ sagði Eddie eftir leikinn í gær. „Það var það sem ég hafði gaman að í gær. Það voru engin læti, þeir héldu áfram að spila gott rúgbí og þetta kom svo.“Eddie Jones thanks Sir Alex Ferguson for inspiring England to win #RWC19 opener https://t.co/spZoh1uWN3pic.twitter.com/KFMY3aw5mc — Mirror Sport (@MirrorSport) September 22, 2019 Maro Itoje, einn leikmaður landsliðsins sem heldur með Arsenal, segir að Ferguson hafi fengið hann til þess að gráta nokkrum sinnum í gegnum tíðina en hrósaði honum eftir heimsóknina. „Hann labbaði inn í herbergið og allir gleyptu þetta í sig. Hans skilaboð til okkar voru að þegar þú kemst í gott færi geturu komist í enn betra færi til þess að skora.“
Íþróttir Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira