Bestu fótboltakonu heims verður ekki haggað: Spilar ekki með Noregi á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 14:30 Ada Hegerberg í einum af síðustu landsleikjum sínum sumarið 2017. Getty/ Dean Mouhtaropoulos Norðmenn eiga bestu fótboltakonu heims en þurfa að mæta án hennar á heimsmeistaramótið í Frakklandi í sumar. Ada Hegerberg fékk gullknöttinn í lok síðasta árs sem besta knattspyrnukona heims eftir frábæra frammistöðu sína með Evrópumeisturm Lyon. Hún spilaði aftur á móti engan landsleik á árinu 2018. Lise Klaveness, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá norska knattspyrnusambandinu, hitti Ödu Hegerberg á dögunum og reyndi að sannfæra hana um að gefa aftur kost á sér í norska landsliðið.NFF etter Hegerberg-møte: Uaktuell for VM - håper på comeback senere https://t.co/CZ6tsfCswl — VG Sporten (@vgsporten) January 15, 2019Ada Hegerberg var ekki haggað og nú er endanlega ljóst að hún mun ekki spila með norska landsliðinu á HM í sumar. HM fer fram í Frakklandi og nokkrir leikir verða einmitt spilaðir í Lyon þar sem Ada Hegerberg hefur búið frá árinu 2014. Hegerberg hætti að gefa kost á sér í norska landsliðið eftir EM 2017 sem gekk ekki vel hjá norska landsliðinu. Hún gagnrýndi starfshætti hjá norska sambandinu bæði hvað varðar stjórnun og undirbúning hjá norska landsliðinu. Hegerberg hefur tjáð sig opinberlega um fjarveru sínu norska landsliðið og þar hefur hún sagt að hún sé mjög leið yfir því að missa af leikjum liðsins en að hún trúi því enn að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá sér.This is one part of my story. Thanks @PlayersTribunehttps://t.co/u9lUDnAg0M — Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) December 17, 2018„Ada er ennþá ung og á bjarta framtíð í boltanum. Ég vona og trúi því að hún vilji á einhverjum tímapunkti snúa aftur í landsliðið. Ég sjálf hef reynslu af því að segjast vera hætt í landsliðinu en koma svo aftur og spila nokkur góð ár með fánann á búningnum,“ sagði Lise Klaveness við Verdens Gang. Ada Hegerberg er enn bara 23 ára gömul en hefur engu að síður skorað 38 mörk í 66 landsleikjum sem allir fóru fram á árunum 2011 til 2017. Hegerberg hefur verið enn betri með Olympique Lyonnais enda með 175 mörk í 143 leikjum í öllum keppnum. Hegerberg hefur unnið frönsku deildin fjórum sinnum, Meistaradeildina þrjú ár í röð og franska bikarinn þrisvar sinnum á fjórum tímabilum sínum með franska félaginu. Norðmenn . Liðið er í riðli með Frakklandi, Suður-Kóreu og Nígeríu. Leikir liðsins í riðlinum fara fram í Reims (Nígería og Suður-Kórea) og Nice (Frakkland).WHAT A NIGHT Photo: Ivar Waage Johansen pic.twitter.com/bDfbUuAYrI — Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) December 4, 2018Ada Hegerberg fagnar með liðsfélögum sínum hjá Lyon, þeim Camille Abily og Dzsenifer Marozsan.Getty/David Ramos Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Norðmenn eiga bestu fótboltakonu heims en þurfa að mæta án hennar á heimsmeistaramótið í Frakklandi í sumar. Ada Hegerberg fékk gullknöttinn í lok síðasta árs sem besta knattspyrnukona heims eftir frábæra frammistöðu sína með Evrópumeisturm Lyon. Hún spilaði aftur á móti engan landsleik á árinu 2018. Lise Klaveness, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá norska knattspyrnusambandinu, hitti Ödu Hegerberg á dögunum og reyndi að sannfæra hana um að gefa aftur kost á sér í norska landsliðið.NFF etter Hegerberg-møte: Uaktuell for VM - håper på comeback senere https://t.co/CZ6tsfCswl — VG Sporten (@vgsporten) January 15, 2019Ada Hegerberg var ekki haggað og nú er endanlega ljóst að hún mun ekki spila með norska landsliðinu á HM í sumar. HM fer fram í Frakklandi og nokkrir leikir verða einmitt spilaðir í Lyon þar sem Ada Hegerberg hefur búið frá árinu 2014. Hegerberg hætti að gefa kost á sér í norska landsliðið eftir EM 2017 sem gekk ekki vel hjá norska landsliðinu. Hún gagnrýndi starfshætti hjá norska sambandinu bæði hvað varðar stjórnun og undirbúning hjá norska landsliðinu. Hegerberg hefur tjáð sig opinberlega um fjarveru sínu norska landsliðið og þar hefur hún sagt að hún sé mjög leið yfir því að missa af leikjum liðsins en að hún trúi því enn að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá sér.This is one part of my story. Thanks @PlayersTribunehttps://t.co/u9lUDnAg0M — Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) December 17, 2018„Ada er ennþá ung og á bjarta framtíð í boltanum. Ég vona og trúi því að hún vilji á einhverjum tímapunkti snúa aftur í landsliðið. Ég sjálf hef reynslu af því að segjast vera hætt í landsliðinu en koma svo aftur og spila nokkur góð ár með fánann á búningnum,“ sagði Lise Klaveness við Verdens Gang. Ada Hegerberg er enn bara 23 ára gömul en hefur engu að síður skorað 38 mörk í 66 landsleikjum sem allir fóru fram á árunum 2011 til 2017. Hegerberg hefur verið enn betri með Olympique Lyonnais enda með 175 mörk í 143 leikjum í öllum keppnum. Hegerberg hefur unnið frönsku deildin fjórum sinnum, Meistaradeildina þrjú ár í röð og franska bikarinn þrisvar sinnum á fjórum tímabilum sínum með franska félaginu. Norðmenn . Liðið er í riðli með Frakklandi, Suður-Kóreu og Nígeríu. Leikir liðsins í riðlinum fara fram í Reims (Nígería og Suður-Kórea) og Nice (Frakkland).WHAT A NIGHT Photo: Ivar Waage Johansen pic.twitter.com/bDfbUuAYrI — Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) December 4, 2018Ada Hegerberg fagnar með liðsfélögum sínum hjá Lyon, þeim Camille Abily og Dzsenifer Marozsan.Getty/David Ramos
Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira