„Bunny" valdi Bordeaux frekar en Man City, Bayern, PSG eða Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 16:15 Khadija "Bunny" Shaw skoraði tvö mörk á móti Skotlandi í vináttulandsleik á dögunum. Getty/Ian MacNicol Khadija „Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Khadija Shaw er 22 ára gömul, 180 sentímetrar á hæð og mjög öflugur framherji. Shaw hefur meðal annars skorað 31 mark í 22 landsleikjum fyrir Jamaíku. Hún spilaði með Eastern Florida State College og University of Tennessee í bandaríska háskólanboltanum og lék síðan með Florida Krush liðinu í WPSL deildinni á síðasta ári. Nú er hins vegar komið að því hjá Khadija „Bunny" Shaw að velja sér lið í Evrópu. Hún valdi að spila með franska félaginu Bordeaux eins og sjá má hér fyrir neðan.Une jamaïcaine à Bordeaux ! Bienvenue Khadija Shaw !https://t.co/MTXbD32iospic.twitter.com/bkVkwCuoYs — FCGB Féminines (@fcgbgirls) June 7, 2019Val hennar vakti talsverða athygli enda var vitað um áhuga félaga eins og Manchester City, Bayern München, PSG og Juventus. Khadija „Bunny" Shaw hefur verið í miklu stuði í lokundirbúningi Jamaíku fyrir HM í Frakklandi en hún hefur þegar skorað sjö landsliðsmörk síðan í mars. Jamaíka er í riðli með Ástralíu, Ítalíu og Brasilíu á HM og fyrsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á sunnudaginn kemur. Þar fær Khadija „Bunny" Shaw tækifæri til að sýna heiminum á stóra sviðinu hversu öflugur leikmaður hún er. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Khadija „Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Khadija Shaw er 22 ára gömul, 180 sentímetrar á hæð og mjög öflugur framherji. Shaw hefur meðal annars skorað 31 mark í 22 landsleikjum fyrir Jamaíku. Hún spilaði með Eastern Florida State College og University of Tennessee í bandaríska háskólanboltanum og lék síðan með Florida Krush liðinu í WPSL deildinni á síðasta ári. Nú er hins vegar komið að því hjá Khadija „Bunny" Shaw að velja sér lið í Evrópu. Hún valdi að spila með franska félaginu Bordeaux eins og sjá má hér fyrir neðan.Une jamaïcaine à Bordeaux ! Bienvenue Khadija Shaw !https://t.co/MTXbD32iospic.twitter.com/bkVkwCuoYs — FCGB Féminines (@fcgbgirls) June 7, 2019Val hennar vakti talsverða athygli enda var vitað um áhuga félaga eins og Manchester City, Bayern München, PSG og Juventus. Khadija „Bunny" Shaw hefur verið í miklu stuði í lokundirbúningi Jamaíku fyrir HM í Frakklandi en hún hefur þegar skorað sjö landsliðsmörk síðan í mars. Jamaíka er í riðli með Ástralíu, Ítalíu og Brasilíu á HM og fyrsti leikur liðsins er á móti Brasilíu á sunnudaginn kemur. Þar fær Khadija „Bunny" Shaw tækifæri til að sýna heiminum á stóra sviðinu hversu öflugur leikmaður hún er.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira