Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. maí 2019 20:15 Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður. Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Um fimmtán hundruð manns frá níutíu þjóðlöndum, sem eru nú á landinu til að sitja nokkurra daga hárgreiðsluráðstefnu í Hörpu hafa það eitt af hlutverkum sínum að gróðursetja plöntur í Þorlásskóga við Þorlákshöfn á meðan Íslandsheimsókin stendur yfir. Með því nær hópurinn að kolefnisjafna ferðalagið til Íslands Það var fín stemming í Þorlákshöfn í dag í góða veðrinu og fólkið sem mun sitja hárgreiðsluráðstefnuna stóð sig vel við gróðursetningu í Þorláksskógi. Rútur streyma með þátttakendur ráðstefnunnar og svæðið og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. „Við erum að gefa til baka og byggja upp. Við erum hér á vegum merkis, sem heitir Davinis og er hárvörumerki, sem gengur út á það að gefa til baka og taka ekki meira frá jörðinni en við tökum“, segir Baldur Rafn Gylfason umboðsaðili Davines á Íslandi Víðistiklingar voru það sem þátttakendurnir settu niður í dag, stiklingar, sem verða vonandi að myndarlegum plöntum.Magnús HlynurEn skógrækt og hárgreiðsla, er eitthvað sameiginlegt þar? „Ég held að það sé bara allt, skógrækt og allt, ég meina ef við hefðum ekki skógrækt og trén okkar og pössum umhverfið, þá hefði við lítið. Þannig að ég held að það sé bara algjörlega alla leið“, segir Baldur. Þátttakendur á ráðstefnunni voru mjög ánægðir með gróðursetningarframtakið í Þorláksskógum í dag og tóku virkan þátt í að setja víðistiklinga niður.
Skógrækt og landgræðsla Ölfus Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira