Fyrsti íslenski álbíllinn orðinn ökufær Andri Eysteinsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 18. mars 2019 22:24 Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. Á verkstæði í Hafnarfirði er hópur bifreiðasmiða að leggja lokahönd á þrælmerkilega bifreið, ekki aðeins er þetta fyrsti götuskráði ofurjeppinn, heldur er hann nær alfarið úr íslensku áli „Nú erum við hérna með ökuhæfa frumgerð að fyrsta sérhannaði álbílnum á Íslandi. Kostnaðurinn við þetta allt saman er hingað til brot af því sem nokkur hefði trúað. Nú erum við búnir að fara í nokkra bíltúra, prívat fyrir fjárfesta og hann virkar,“ sagði Ari Arnórsson framkvæmdastjóri. Bíllinn er alls rúmlega tveir og hálfur metri á breidd, fimm og sjötíu að breidd með sæti fyrir allt að 20 manns. Engu að síður vegur bíllinn innan við þrjú tonn. Bú þegar er búið að selja fimm slíka bíla og ljóst er að eftirspurnin er enn meiri. „Það er búinn að vera mikill áhugi, bæði hérlendis og erlendis. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum erlendis frá, hvenær þetta væri tilbúið. Vonandi sem fyrst,“ sagði Guðmundur Höskuldsson rekstrarstjóri. Bíllinn verður til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands, á morgun þriðjudag, klukkan 15:00. Bílar Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Fyrsti íslenski álbíllinn sem smíðaður var frá grunni hér á landi er orðinn ökufær og gefst Íslendingum færi á að skoða bifreiðina á morgun. Til stendur að framleiða fleiri eintök af jeppanum, sem fengið hefur nafnið Ísar, enda er nú þegar búið að selja fimm eintök og áhuginn enn meiri á þessum létta álbíl. Á verkstæði í Hafnarfirði er hópur bifreiðasmiða að leggja lokahönd á þrælmerkilega bifreið, ekki aðeins er þetta fyrsti götuskráði ofurjeppinn, heldur er hann nær alfarið úr íslensku áli „Nú erum við hérna með ökuhæfa frumgerð að fyrsta sérhannaði álbílnum á Íslandi. Kostnaðurinn við þetta allt saman er hingað til brot af því sem nokkur hefði trúað. Nú erum við búnir að fara í nokkra bíltúra, prívat fyrir fjárfesta og hann virkar,“ sagði Ari Arnórsson framkvæmdastjóri. Bíllinn er alls rúmlega tveir og hálfur metri á breidd, fimm og sjötíu að breidd með sæti fyrir allt að 20 manns. Engu að síður vegur bíllinn innan við þrjú tonn. Bú þegar er búið að selja fimm slíka bíla og ljóst er að eftirspurnin er enn meiri. „Það er búinn að vera mikill áhugi, bæði hérlendis og erlendis. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum erlendis frá, hvenær þetta væri tilbúið. Vonandi sem fyrst,“ sagði Guðmundur Höskuldsson rekstrarstjóri. Bíllinn verður til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands, á morgun þriðjudag, klukkan 15:00.
Bílar Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira