Styrktarþjálfari landsliðsins lætur af störfum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2019 13:24 Sebastian Boxleitner á æfingu með Íslandi í Rússlandi. vísir/vilhelm Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Sjá meira
Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00