Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2019 16:30 Guðrún sendi peysurnar út á dögunum. Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Guðrún er SOS-foreldri 17 ára stúlku í þorpinu og í jólabréfi til Guðrúnar á síðasta ári sagði stúlkan henni frá því hversu kalt er í Rúmeníu á veturna. Guðrún lét þá hugmynd sína verða að veruleika um að prjóna peysurnar sem verða afhendar í barnaþorpinu nú fyrir jólin. Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS, spjallaði við Guðrúnu þegar hún afhenti peysurnar á skrifstofu SOS á dögunum. Lítur á Cosminu sem fóstursystur barna sinna Guðrún og eiginmaður hennar styrkja 17 ára stúlku, Cosminu, og prýðir rammi með mynd af henni vegg á heimili þeirra innan um myndir af fjölskyldumeðlimum. Guðrún talar um Cosminu sem fóstursystur barna sinna. Í bréfi sem Cosmina skrifaði þeim um síðustu jól talaði hún um hversu kalt væri í Rúmeníu og þá datt Guðrúnu í hug að prjóna lopapeysur á öll börnin og starfsfólk í barnaþorpinu. „Þá fór ég að hugsa að ég gæti kannski gert eitt stórt góðverk á ævinni. Svo varð ég líka að finna mér eitthvað verkefni. Ég var að hætta sem formaður Völsungs eftir sjö ár. Maður verður að hafa eitthvað að gera,“ sagði Guðrún þegar hún kom og afhenti lopapeysurnar á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Kópavogi. Hjálparstarf Norðurþing Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Guðrún er SOS-foreldri 17 ára stúlku í þorpinu og í jólabréfi til Guðrúnar á síðasta ári sagði stúlkan henni frá því hversu kalt er í Rúmeníu á veturna. Guðrún lét þá hugmynd sína verða að veruleika um að prjóna peysurnar sem verða afhendar í barnaþorpinu nú fyrir jólin. Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS, spjallaði við Guðrúnu þegar hún afhenti peysurnar á skrifstofu SOS á dögunum. Lítur á Cosminu sem fóstursystur barna sinna Guðrún og eiginmaður hennar styrkja 17 ára stúlku, Cosminu, og prýðir rammi með mynd af henni vegg á heimili þeirra innan um myndir af fjölskyldumeðlimum. Guðrún talar um Cosminu sem fóstursystur barna sinna. Í bréfi sem Cosmina skrifaði þeim um síðustu jól talaði hún um hversu kalt væri í Rúmeníu og þá datt Guðrúnu í hug að prjóna lopapeysur á öll börnin og starfsfólk í barnaþorpinu. „Þá fór ég að hugsa að ég gæti kannski gert eitt stórt góðverk á ævinni. Svo varð ég líka að finna mér eitthvað verkefni. Ég var að hætta sem formaður Völsungs eftir sjö ár. Maður verður að hafa eitthvað að gera,“ sagði Guðrún þegar hún kom og afhenti lopapeysurnar á skrifstofu SOS Barnaþorpanna í Kópavogi.
Hjálparstarf Norðurþing Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira