Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2019 16:18 Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við vestari enda Hverfisgötu í sumar. Reykjavíkurborg Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. Til að byrja með verður opið fyrir bílaumferð í aðra áttina og jafnframt verður opnað fyrir bílaumferð um gatnamót Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Áfram verður unnið við gangstéttar og ýmsan frágang en vel merktar gönguleiðir verða jafnframt tryggðar á meðan framkvæmdum stendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. „Þessa dagana er unnið við fráveitu og endurnýjun hitaveitulagna en stefnt er að því að fylla að þessum nýju lögnum í næstu viku eða fyrir Menningarnótt. Gert er ráð fyrir að gatan verði opin fyrir gangandi á Menningarnótt á þjappaðri fyllingu. Stefnt er að malbikun upp úr mánaðarmótum en í framhaldi af því verður unnið við hellulögð svæði fyrir framan Þjóðleikhúsið og á gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis,“ segir í tilkynningunni. „Gönguleiðir meðfram framkvæmdasvæðinu hafa verið og verða áfram opnar á framkvæmdatíma. Aðkomuleið að bílastæðahúsinu Traðarkoti er opin og hefur henni verið haldið opinni á framkvæmdatímanum að frátöldum einum degi þegar tengja þurfti lagnir.“ Borgaryfirvöld hafa sætt töluverðri gagnrýni vegna skipulags og seinagangs við framkvæmdirnar. Kaffihúsaeigandi við Hverfisgötu segist fyrst hafa fengið tilkynningu um framkvæmdirnar fimm dögum áður en þær hófust í maí. Lítill skilningur sé á fjölskyldufyrirtækjum sem reyni að hafa lifibrauð af rekstri við götuna. Menningarnótt Reykjavík Skipulag Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. Til að byrja með verður opið fyrir bílaumferð í aðra áttina og jafnframt verður opnað fyrir bílaumferð um gatnamót Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Áfram verður unnið við gangstéttar og ýmsan frágang en vel merktar gönguleiðir verða jafnframt tryggðar á meðan framkvæmdum stendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. „Þessa dagana er unnið við fráveitu og endurnýjun hitaveitulagna en stefnt er að því að fylla að þessum nýju lögnum í næstu viku eða fyrir Menningarnótt. Gert er ráð fyrir að gatan verði opin fyrir gangandi á Menningarnótt á þjappaðri fyllingu. Stefnt er að malbikun upp úr mánaðarmótum en í framhaldi af því verður unnið við hellulögð svæði fyrir framan Þjóðleikhúsið og á gatnamótum Hverfisgötu og Ingólfsstrætis,“ segir í tilkynningunni. „Gönguleiðir meðfram framkvæmdasvæðinu hafa verið og verða áfram opnar á framkvæmdatíma. Aðkomuleið að bílastæðahúsinu Traðarkoti er opin og hefur henni verið haldið opinni á framkvæmdatímanum að frátöldum einum degi þegar tengja þurfti lagnir.“ Borgaryfirvöld hafa sætt töluverðri gagnrýni vegna skipulags og seinagangs við framkvæmdirnar. Kaffihúsaeigandi við Hverfisgötu segist fyrst hafa fengið tilkynningu um framkvæmdirnar fimm dögum áður en þær hófust í maí. Lítill skilningur sé á fjölskyldufyrirtækjum sem reyni að hafa lifibrauð af rekstri við götuna.
Menningarnótt Reykjavík Skipulag Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira