Lífið

Valdimar með einstakan flutning af laginu Ég þarf enga gjöf í ár

Stefán Árni Pálsson skrifar
Valdimar söng jólalag hjá Gumma Ben.
Valdimar söng jólalag hjá Gumma Ben.

Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2  á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel.Söngvarinn Valdimar Guðmundsson kom fram í þættinum og söng þar lagið Ég þarf enga gjöf í ár af sinni alkunnu snilld.Valdimar þykir einn besti söngvari landsins og sýndi það í myndveri Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið.Hér að neðan má sjá flutning hans frá því á sunnudagskvöldinu.Klippa: Valdimar - Ég þarf enga gjöf í ár

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.