Salah ekki með Egyptum vegna meiðsla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. nóvember 2019 20:02 Salah hefur verið að glíma við meiðsli undan farið vísir/getty Mohamed Salah verður ekki með Egyptum í landsleikjahléinu vegna meiðsla. Egypska landsliðið staðfesti meiðsli Salah í kvöld og sagði að hann myndi ekki vera með í leikjunum gegn Kenía og Kómorur. Í tilkynningu egypska sambandsins mátti sjá myndir af Salah í spelku um ökklann.الفحوصات الطبية تؤكد عدم جاهزية صلاح لكينيا وجزر القمر ......#Efa#efasocialpic.twitter.com/CFyY8zWvfv — EFA.eg (@EFA) November 12, 2019 Salah hefur verið að glíma við eymsli í ökkla síðan í leik Liverpool og Leicester í byrjun október. Hann spilaði þó 87 mínútur í sigri Liverpool á Manchester City um helgina og skoraði eitt marka Liverpool í leiknum. Hann vildi spila með Egyptum í komandi leikjum en eftir að hafa hitt læknateymi landsliðsins og fundað með þjálfaranum þá var ákveðið að hann yrði ekki með. Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira
Mohamed Salah verður ekki með Egyptum í landsleikjahléinu vegna meiðsla. Egypska landsliðið staðfesti meiðsli Salah í kvöld og sagði að hann myndi ekki vera með í leikjunum gegn Kenía og Kómorur. Í tilkynningu egypska sambandsins mátti sjá myndir af Salah í spelku um ökklann.الفحوصات الطبية تؤكد عدم جاهزية صلاح لكينيا وجزر القمر ......#Efa#efasocialpic.twitter.com/CFyY8zWvfv — EFA.eg (@EFA) November 12, 2019 Salah hefur verið að glíma við eymsli í ökkla síðan í leik Liverpool og Leicester í byrjun október. Hann spilaði þó 87 mínútur í sigri Liverpool á Manchester City um helgina og skoraði eitt marka Liverpool í leiknum. Hann vildi spila með Egyptum í komandi leikjum en eftir að hafa hitt læknateymi landsliðsins og fundað með þjálfaranum þá var ákveðið að hann yrði ekki með.
Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Sjá meira