Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. nóvember 2019 21:44 Zlatan í leik með Galaxy. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy en þetta tilkynnti hann á Twitter síðu sinni nú undir kvöld. Samningur Svíans við bandaríska liðið var runninn út en hann hefur nú legið undir feldi í nokkurn tíma um hvort að hann verði áfram í Bandaríkjunum eður ei. Nú hefur hann ákveðið að halda áfram með feril sinn og skrifa hann á Twitter-síðu sína að nú haldi sagan áfram.Zlatan Ibrahimovic has mutually parted ways with LA Galaxy, but has vowed to his fans that 'the story continues'. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 13, 2019 Óvíst er hvar hinn 38 ára gamli Svíi spilar næst en hann hefur verið orðaður við bæði Ítalíu og England. Hann er þó ekki á leiðinni til Manchester United. Zlatan gat ekki tilkynnt ákvörðun sína nema senda smá pillu en hann skrifaði að Bandaríkjamenn gætu nú „farið að horfa aftur á hafnabolta.“ Zlatan gekk í raðir LA Galaxy árið 2018 og skoraði 62 mörk í 116 leikjum fyrir félagið.I came, I saw, I conquered. Thank you @lagalaxy for making me feel alive again. To the Galaxy fans - you wanted Zlatan, I gave you Zlatan. You are welcome. The story continues...Now go back to watch baseball pic.twitter.com/kkL6B6dJBr — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 13, 2019 MLS Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy en þetta tilkynnti hann á Twitter síðu sinni nú undir kvöld. Samningur Svíans við bandaríska liðið var runninn út en hann hefur nú legið undir feldi í nokkurn tíma um hvort að hann verði áfram í Bandaríkjunum eður ei. Nú hefur hann ákveðið að halda áfram með feril sinn og skrifa hann á Twitter-síðu sína að nú haldi sagan áfram.Zlatan Ibrahimovic has mutually parted ways with LA Galaxy, but has vowed to his fans that 'the story continues'. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 13, 2019 Óvíst er hvar hinn 38 ára gamli Svíi spilar næst en hann hefur verið orðaður við bæði Ítalíu og England. Hann er þó ekki á leiðinni til Manchester United. Zlatan gat ekki tilkynnt ákvörðun sína nema senda smá pillu en hann skrifaði að Bandaríkjamenn gætu nú „farið að horfa aftur á hafnabolta.“ Zlatan gekk í raðir LA Galaxy árið 2018 og skoraði 62 mörk í 116 leikjum fyrir félagið.I came, I saw, I conquered. Thank you @lagalaxy for making me feel alive again. To the Galaxy fans - you wanted Zlatan, I gave you Zlatan. You are welcome. The story continues...Now go back to watch baseball pic.twitter.com/kkL6B6dJBr — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 13, 2019
MLS Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira