Efnafræðiprófessorar handteknir grunaðir um framleiðslu metamfetamíns í skóla Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2019 22:45 Engar fregnir hafa borist af því hvort mennirnir hafi séð sjónvarpsþættina Breaking Bad. Vísir/AP Tveir efnafræðiprófessorar í Arkansasríki í Bandaríkjunum voru handteknir á föstudag, grunaðir um að hafa stundað framleiðslu á metamfetamíni. Grunur leikur einnig á því að mennirnir hafi búið til efnin á vinnustaðnum. Terry David Bateman og Bradley Allen Rowland eru báðir prófessorar í efnafræði á fimmtugsaldri við Henderson ríkisháskólann í borginni Arkadelphia. Þeir voru sendir í leyfi frá skólanum þann 11. október síðastliðinn, þremur dögum eftir að tilkynnt var um óvenjulega efnalykt í einni af vísindabyggingum skólans. Samkvæmt upplýsingum frá talskonu háskólans leiddu athuganir í ljós að marktækt magn hafi verið af efninu benzyl chloride í einni rannsóknarstofanna, er fram kemur í frétt Washington Post. Efnið sem um ræðir er meðal annars sagt vera notað við framleiðslu metamfetamíns. Fulltrúi skólans vildi ekki staðfesta í samtali við fréttastofu CNN hvort mennirnir séu grunaðir um hafa búið til efnin innan veggja skólans. Lögregluyfirvöld segja þó að rannsókn þeirra á mönnunum hafi byrjað í kjölfar upplýsinga frá yfirlögregluþjóni háskólans. Bandaríkin Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Tveir efnafræðiprófessorar í Arkansasríki í Bandaríkjunum voru handteknir á föstudag, grunaðir um að hafa stundað framleiðslu á metamfetamíni. Grunur leikur einnig á því að mennirnir hafi búið til efnin á vinnustaðnum. Terry David Bateman og Bradley Allen Rowland eru báðir prófessorar í efnafræði á fimmtugsaldri við Henderson ríkisháskólann í borginni Arkadelphia. Þeir voru sendir í leyfi frá skólanum þann 11. október síðastliðinn, þremur dögum eftir að tilkynnt var um óvenjulega efnalykt í einni af vísindabyggingum skólans. Samkvæmt upplýsingum frá talskonu háskólans leiddu athuganir í ljós að marktækt magn hafi verið af efninu benzyl chloride í einni rannsóknarstofanna, er fram kemur í frétt Washington Post. Efnið sem um ræðir er meðal annars sagt vera notað við framleiðslu metamfetamíns. Fulltrúi skólans vildi ekki staðfesta í samtali við fréttastofu CNN hvort mennirnir séu grunaðir um hafa búið til efnin innan veggja skólans. Lögregluyfirvöld segja þó að rannsókn þeirra á mönnunum hafi byrjað í kjölfar upplýsinga frá yfirlögregluþjóni háskólans.
Bandaríkin Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“