Kolbeinn í byrjunarliði AIK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 10:42 Kolbeinn í leik með AIK. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið handtekinn fyrr í vikunni er Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till dagens allsvenska avslutningsmatch mot GIF Sundsvall. Avspark sker kl 13 på Friends Arena: https://t.co/VY5nOMGy8Lpic.twitter.com/16MpwdBhfM — AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019 Í gær var greint frá því að Kolbeinn hafi verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags. Hann á að hafa lent í ryskingum við dyravörð og veitt mótþróa við handtöku. Forseti AIK sagði í samtali við Expressen að hegðun Kolbeins hefði gengið gegn grunngildum félagsins.Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur AIK farið yfir mál Kolbeins og komist að því að hann væri ekki sökudólgur í látunum. Þjálfari liðsins hafi því ákveðið að refsa honum ekki. AIK er í 4. sæti sænsku deildarinnar. Liðið á ekki lengur möguleika á að verða meistari. Djurgården, Malmö og Hammarby berjast um meistaratitilinn. Leikirnir í lokaumferðinni hefjast allir klukkan 12:00.Uppfært 10:55 Kolbeinn er í byrjunarliði AIK gegn Sundsvall.Dagens AIK-elva i den allsvenska avslutningen mot GIF Sundsvall. Avspark kl 13:00 på Friends Arena. Kan du inte vara på plats? Se matchen hos C More och länken nedan så stödjer du AIK ekonomiskt.https://t.co/QLWRSSVToypic.twitter.com/zFZYYs6A7r— AIK Fotboll (@aikfotboll) November 2, 2019
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59