Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 11:30 Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Vísir/skjáskot Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira