Gul viðvörun um allt land á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 9. nóvember 2019 10:00 Víða verður vindasamt á morgun. Skjáskot Í dag stefnir í suðaustlæga átt og rigningu um sunnanvert landið en þurrt verður fyrir norðan. Einnig er spáð rigningu á vestanverðu landinu. Þar styttir upp þegar líður á daginn. Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir allt landið á morgun. Á morgun má búast við öflugri lægð og er útlit fyrir suðaustan storm eða rok um allt land, fyrst um landið suðvestanvert og verður víða hellirigning sunnan heiða. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Hann segir enn fremur að það teljist mjög líklegt að veðrið eigi þá eftir að raska samgöngum víða. Þá byrjar ekki að draga úr vindinum fyrr en annað kvöld og þá fyrst suðvestanlands. Dregur úr vindi eftir helgi og kólnar um allt land. Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. Fer að lægja suðvestantil á sunnudagskvöld, en norðaustantil á mánudagsmorgun. Í ábendingu til vegfarenda kemur fram að frá kl. 13-14 á morgun megi reikna með hviðum allt að 35-40 metrum á sekúndu og slagveðursrigningu á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli, á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og eins undir Eyjafjöllum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 5-13 m/s, en 13-18 norðaustan- og austanlands. Talsverð rigning eða slydda á Suðausturlandi og Austfjörðum, en stöku skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 5 stig.Á þriðjudag: Suðaustan 5-13 og skúrir eða él, hiti 0 til 4 stig. Þurrt og bjart að mestu á Norður- og Austurlandi og frost að 7 stigum.Á miðvikudag: Norðaustan 5-10 og dálítil él um landið norðaustanvert, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 5 stig.Á fimmtudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en lítils háttar él með norður- og austurströndinni. Kalt í veðri.Á föstudag: Útlit fyrir ört vaxandi sunnanátt með úrkomu og hlýnandi veðri. Veður Tengdar fréttir Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. 8. nóvember 2019 07:05 Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7. nóvember 2019 07:20 Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8. nóvember 2019 14:39 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Í dag stefnir í suðaustlæga átt og rigningu um sunnanvert landið en þurrt verður fyrir norðan. Einnig er spáð rigningu á vestanverðu landinu. Þar styttir upp þegar líður á daginn. Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir allt landið á morgun. Á morgun má búast við öflugri lægð og er útlit fyrir suðaustan storm eða rok um allt land, fyrst um landið suðvestanvert og verður víða hellirigning sunnan heiða. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Hann segir enn fremur að það teljist mjög líklegt að veðrið eigi þá eftir að raska samgöngum víða. Þá byrjar ekki að draga úr vindinum fyrr en annað kvöld og þá fyrst suðvestanlands. Dregur úr vindi eftir helgi og kólnar um allt land. Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. Fer að lægja suðvestantil á sunnudagskvöld, en norðaustantil á mánudagsmorgun. Í ábendingu til vegfarenda kemur fram að frá kl. 13-14 á morgun megi reikna með hviðum allt að 35-40 metrum á sekúndu og slagveðursrigningu á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli, á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og eins undir Eyjafjöllum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 5-13 m/s, en 13-18 norðaustan- og austanlands. Talsverð rigning eða slydda á Suðausturlandi og Austfjörðum, en stöku skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 5 stig.Á þriðjudag: Suðaustan 5-13 og skúrir eða él, hiti 0 til 4 stig. Þurrt og bjart að mestu á Norður- og Austurlandi og frost að 7 stigum.Á miðvikudag: Norðaustan 5-10 og dálítil él um landið norðaustanvert, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 5 stig.Á fimmtudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en lítils háttar él með norður- og austurströndinni. Kalt í veðri.Á föstudag: Útlit fyrir ört vaxandi sunnanátt með úrkomu og hlýnandi veðri.
Veður Tengdar fréttir Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. 8. nóvember 2019 07:05 Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7. nóvember 2019 07:20 Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8. nóvember 2019 14:39 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. 8. nóvember 2019 07:05
Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7. nóvember 2019 07:20
Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8. nóvember 2019 14:39