Eliza mun taka þátt í fjölda viðburða með Íslandsstofu á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 30. október 2019 20:00 Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum. Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum.
Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27
Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35
Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13