Japönsk höll varð eldi að bráð Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 14:22 Shuri-höllin gjöreyðilagðist í eldinum. AP Hin fornfræga Shuri-höll á japönsku eyjunni Okinawa varð eldi að bráð í gær. Eldurinn var fljótur að dreifa úr sér eftir að hann kom upp, en höllin var einn helsti minnisvarðinn um Ryukyu-konungsdæmið. Höllin var fyrst byggð fyrir um 500 árum og var að finna á heimsminjaskrá UNESCO. Hún eyðilagðist að stórum hluta í seinna stríði og var aðalbyggingin endurreist áratugina eftir stríð. Shuri-kastalinn var að finna skammt frá Naha, höfuðborg Okinawa.#BREAKING: Fire breaks out at #ShuriCastle in #Japan, a UNESCO World Heritage Site which dates back to the 14th century as the palace of the #Ryukyu Kingdom. pic.twitter.com/yyPiYMNEVy — News flash (@BRNewsFlash) October 30, 2019Ekki hafa borist fréttir af manntjóni, en rýma þurfti nálægar byggingar vegna eldsins. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins. Höllin hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna, en Ryukyu konungsdæmið lifði frá 1429 til loka nítjándu aldar.Shuri-kastalinn var staðsettur skammt frá borginni Naha.AP Japan Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Hin fornfræga Shuri-höll á japönsku eyjunni Okinawa varð eldi að bráð í gær. Eldurinn var fljótur að dreifa úr sér eftir að hann kom upp, en höllin var einn helsti minnisvarðinn um Ryukyu-konungsdæmið. Höllin var fyrst byggð fyrir um 500 árum og var að finna á heimsminjaskrá UNESCO. Hún eyðilagðist að stórum hluta í seinna stríði og var aðalbyggingin endurreist áratugina eftir stríð. Shuri-kastalinn var að finna skammt frá Naha, höfuðborg Okinawa.#BREAKING: Fire breaks out at #ShuriCastle in #Japan, a UNESCO World Heritage Site which dates back to the 14th century as the palace of the #Ryukyu Kingdom. pic.twitter.com/yyPiYMNEVy — News flash (@BRNewsFlash) October 30, 2019Ekki hafa borist fréttir af manntjóni, en rýma þurfti nálægar byggingar vegna eldsins. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins. Höllin hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna, en Ryukyu konungsdæmið lifði frá 1429 til loka nítjándu aldar.Shuri-kastalinn var staðsettur skammt frá borginni Naha.AP
Japan Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira