Afvopnaði nemanda og gaf honum faðmlag Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 12:14 Myndbandsupptaka hefur verið birt af atvikinu. Skjáskot Þann 17. maí á þessu ári gekk hinn átján ára gamli Angel Granados-Diaz inn í kennslustofu í Parkrose framhaldsskólanum vopnaður haglabyssu. Diaz hafði verið í sjálfsvígshugleiðingum um nokkurt skeið og ætlaði sér að fremja sjálfsvíg. Keanon Lowe, knattspyrnuþjálfari skólans og öryggisvörður, var fljótur til og afvopnaði nemandann. Hann segist hafa séð svipinn á Diaz og áttað sig á því að um alvöru skotvopn væri að ræða. „Eðlisávísunin tók yfir,“ sagði Lowe í samtali við blaðamenn en óhætt er að segja að hann hafi með þessu náð að afstýra því sem var yfirvofandi. Í nýlegri myndbandsupptöku úr öryggismyndavélum skólans hefur málið komist í hámæli á ný þar sem viðbrögð Lowe hafa vakið mikla athygli. Þegar Lowe hafði afvopnað Diaz fór fylgdi hann honum út úr kennslustofunni og fram á gang. Með skotvopnið í annarri höndinni tók hann utan um drenginn og gaf honum faðmlag. Á meðan kom annar maður hlaupandi og tók skotvopnið í burtu. Í fyrstu virðist Diaz vera hikandi og reynir að komast undan faðmlaginu en Lowe gefur sig ekki og heldur þéttingsfast um nemandann. Á endanum lætur Diaz undan og faðmar hann til baka í nokkurn tíma þar til þeir hverfa af því svæði sem myndavélin nær til. Eftir atvikið í maí lýsti Lowe því að hann hefði átt tilfinningaríka stund með nemandanum. Eftir að hann hefði afvopnað nemandann hafi þeir staðið tveir saman. „Þetta var tilfinningaríkt fyrir hann, þetta var tilfinningaríkt fyrir mig. Á þessari stundu fann ég fyrir samkennd. Oft á tíðum, sérstaklega þegar þú ert ungur, þá áttar þú þig ekki á því hvað þú ert að gera fyrr en það er afstaðið.“ Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Þann 17. maí á þessu ári gekk hinn átján ára gamli Angel Granados-Diaz inn í kennslustofu í Parkrose framhaldsskólanum vopnaður haglabyssu. Diaz hafði verið í sjálfsvígshugleiðingum um nokkurt skeið og ætlaði sér að fremja sjálfsvíg. Keanon Lowe, knattspyrnuþjálfari skólans og öryggisvörður, var fljótur til og afvopnaði nemandann. Hann segist hafa séð svipinn á Diaz og áttað sig á því að um alvöru skotvopn væri að ræða. „Eðlisávísunin tók yfir,“ sagði Lowe í samtali við blaðamenn en óhætt er að segja að hann hafi með þessu náð að afstýra því sem var yfirvofandi. Í nýlegri myndbandsupptöku úr öryggismyndavélum skólans hefur málið komist í hámæli á ný þar sem viðbrögð Lowe hafa vakið mikla athygli. Þegar Lowe hafði afvopnað Diaz fór fylgdi hann honum út úr kennslustofunni og fram á gang. Með skotvopnið í annarri höndinni tók hann utan um drenginn og gaf honum faðmlag. Á meðan kom annar maður hlaupandi og tók skotvopnið í burtu. Í fyrstu virðist Diaz vera hikandi og reynir að komast undan faðmlaginu en Lowe gefur sig ekki og heldur þéttingsfast um nemandann. Á endanum lætur Diaz undan og faðmar hann til baka í nokkurn tíma þar til þeir hverfa af því svæði sem myndavélin nær til. Eftir atvikið í maí lýsti Lowe því að hann hefði átt tilfinningaríka stund með nemandanum. Eftir að hann hefði afvopnað nemandann hafi þeir staðið tveir saman. „Þetta var tilfinningaríkt fyrir hann, þetta var tilfinningaríkt fyrir mig. Á þessari stundu fann ég fyrir samkennd. Oft á tíðum, sérstaklega þegar þú ert ungur, þá áttar þú þig ekki á því hvað þú ert að gera fyrr en það er afstaðið.“
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira