Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Samherji krefst 306 milljóna króna í skaðabætur og tíu milljóna króna í miskabætur frá Seðlabanka Íslands vegna rannsóknar bankans á meintum brotum fyrirtækisins á reglum um gjaldeyrismál. Nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar 2.Þar kynnum við okkur líka áform lögreglunnar í Kaupmannahöfn um að nota andlitsgreiningarbúnað í baráttunni við glæpi og skoðum annað tveggja hótela á Íslandi, til að fá fimm stjörnur frá Vottunarstofunni Túni og Ferðamálastofu samkvæmt kröfu Vakans, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar.Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.