Innlent

Bein út­sending frá ræðu Loga á flokks­fundi Sam­fylkingarinnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm
Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag og hófst hann klukkan 10 í morgun og mun honum ljúka klukkan 17:00.Á fundinum verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórnHægt er að horfa á ræðu Loga Einarssonar, formanns flokksins, í spilaranum hér að neðan en hún hefst klukkan 11.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.