Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. október 2019 10:21 Vélarnar eru frá mismunandi flugfélögum, að sögn upplýsingafulltrúa Isavia. Mynd er úr safni. Vísir/vilhelm Níu flugvélar frá ýmsum flugfélögum sátu fastar á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs nú um tíuleytið, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir í samtali við Vísi að vindhraði á flugvellinum sé kominn yfir 50 hnúta. Þegar svo ber undir eru landgöngubrýr teknar úr notkun af öryggisástæðum. Þær verður ekki hægt að nota á ný fyrr en vind lægir, sem Guðjón er ekki viss um hvenær verður. Á meðan veðrið er enn slæmt sitja farþegar í a.m.k. átta flugvélum nú fastir við flugstöðvarbygginguna. Um er að ræða flugvélar sem komið hafa inn til lendingar í morgun. Á heimasíðu Isavia má jafnframt sjá að ferðum frá Keflavíkurflugvelli, allt frá klukkan 8:30 í morgun, hefur verið frestað til a.m.k. 11:40. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mun vind lægja töluvert á Reykjanesi fljótlega eftir hádegi og því má gera ráð fyrir að einhver hreyfing komist á flug til og frá Keflavík um það leyti. Áfram verður þó allhvass vindur á svæðinu fram eftir degi.Uppfært klukkan 12:21: Landgöngubrýr á Keflavíkurflugvelli voru teknar aftur í notkun um klukkan hálf 12, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá er búið að hleypa öllum frá borði úr flugvélunum sem biðu við flugstöðvarbygginguna í morgun og verið að koma öllu á flugvellinum í samt horf.Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira
Níu flugvélar frá ýmsum flugfélögum sátu fastar á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs nú um tíuleytið, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir í samtali við Vísi að vindhraði á flugvellinum sé kominn yfir 50 hnúta. Þegar svo ber undir eru landgöngubrýr teknar úr notkun af öryggisástæðum. Þær verður ekki hægt að nota á ný fyrr en vind lægir, sem Guðjón er ekki viss um hvenær verður. Á meðan veðrið er enn slæmt sitja farþegar í a.m.k. átta flugvélum nú fastir við flugstöðvarbygginguna. Um er að ræða flugvélar sem komið hafa inn til lendingar í morgun. Á heimasíðu Isavia má jafnframt sjá að ferðum frá Keflavíkurflugvelli, allt frá klukkan 8:30 í morgun, hefur verið frestað til a.m.k. 11:40. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mun vind lægja töluvert á Reykjanesi fljótlega eftir hádegi og því má gera ráð fyrir að einhver hreyfing komist á flug til og frá Keflavík um það leyti. Áfram verður þó allhvass vindur á svæðinu fram eftir degi.Uppfært klukkan 12:21: Landgöngubrýr á Keflavíkurflugvelli voru teknar aftur í notkun um klukkan hálf 12, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Þá er búið að hleypa öllum frá borði úr flugvélunum sem biðu við flugstöðvarbygginguna í morgun og verið að koma öllu á flugvellinum í samt horf.Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Sjá meira