Ákærður fyrir að brjóta endurtekið á kærustu sinni þegar hún var sofandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2019 10:00 Maðurinn er ákærður Fréttablaðið/Anton Brink Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Brotin áttu sér stað á heimili þeirra en vísað er til fjögurra brota í ákærunni á hendur manninum. Öll brotin áttu sér stað á nokkrum vikum eftir að konan var sofnuð. Er maðurinn í tvígang kærður fyrir nauðgun. Í fyrra skiptið fyrir að hafa að næturlagi, án samþykkis konunnar, klætt hana úr nærbuxunum og fjarlægt túrtappa úr leggöngum hennar og haft við hana samræði. Er hann sakaður um að hafa notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Í síðara skiptið er maðurinn kærður fyrir að hafa reynt að hafa endaþarmsmök við konuna eftir að hún var sofnuð. Lét hann af háttsemi sinni þegar konan vaknaði og varð þess vör að getnaðarlimur hans snerti endaþarm hennar. Þá er maðurinn kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi, eftir að konan var sofnuð, afklætt hana úr nærbuxunum og stundað sjálfsfróun yfir konunni þar til hann fékk sáðfall yfir líkama hennar. Að lokum er hann kærður fyrir annað brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi eftir að konan var sofnuð fróað sér yfir höfði hennar þar til hann fékk sáðfall yfir andlit hennar og hár. Á sama tíma er honum gefið að sök að hafa tekið atvikið upp á síma sinn. Konan gerir kröfu um rúmlega sjö milljóna króna bótakröfu í málinu. Málið var þingfest við Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Brotin áttu sér stað á heimili þeirra en vísað er til fjögurra brota í ákærunni á hendur manninum. Öll brotin áttu sér stað á nokkrum vikum eftir að konan var sofnuð. Er maðurinn í tvígang kærður fyrir nauðgun. Í fyrra skiptið fyrir að hafa að næturlagi, án samþykkis konunnar, klætt hana úr nærbuxunum og fjarlægt túrtappa úr leggöngum hennar og haft við hana samræði. Er hann sakaður um að hafa notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Í síðara skiptið er maðurinn kærður fyrir að hafa reynt að hafa endaþarmsmök við konuna eftir að hún var sofnuð. Lét hann af háttsemi sinni þegar konan vaknaði og varð þess vör að getnaðarlimur hans snerti endaþarm hennar. Þá er maðurinn kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi, eftir að konan var sofnuð, afklætt hana úr nærbuxunum og stundað sjálfsfróun yfir konunni þar til hann fékk sáðfall yfir líkama hennar. Að lokum er hann kærður fyrir annað brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi eftir að konan var sofnuð fróað sér yfir höfði hennar þar til hann fékk sáðfall yfir andlit hennar og hár. Á sama tíma er honum gefið að sök að hafa tekið atvikið upp á síma sinn. Konan gerir kröfu um rúmlega sjö milljóna króna bótakröfu í málinu. Málið var þingfest við Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira