Lífið

Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur betur viðburðarrík helgi hjá stjörnunum.
Heldur betur viðburðarrík helgi hjá stjörnunum.

Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram.

Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg  þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki.

Salka Sól lék Ronju í síðasta sinn í bili. Hún á von á barni og lék Ronju í tæplega hundrað skipti.


Vilhelm Anton Jónsson og Selma Björnsdóttir voru veislustjórar á árshátíð ÁTVR.
 

 
 
 
View this post on Instagram
Alltaf geggjað að veislustýra með queen @selmabjorns 100% onit!
A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) on

Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson klæddi sig upp fyrir The Distinguished Gentleman's Ride.


Blásið var til stórtónleika í Lindakirkju þar sem þau Gói, Greta Salóme, Svala Björgvins og austurríska stórstjarnan Cesár Sampson fluttu alla tónlistina úr kvikmyndinni The Greatest Showman ásamt kór Lindakirkju, Barnakór Lindakirkju og hljómsveit.

Svala Björgvins fór síðan með stjúpsyni sínum á leiksýningjuna Ronja ræningjadóttir í gær.


 
 
 
View this post on Instagram
The greatest showman
A post shared by SVALA (@svalakali) on

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér í brunch á The Ivy í Manchester.


 
 
 
View this post on Instagram
Bae&Brunch
A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, skemmti sér mjög vel með vinkonum sínum í Kaupmannahöfn um helgina .


 
 
 
View this post on Instagram
not from paris, madame
A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on
 
 
 
View this post on Instagram
 
A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on

Knattspyrnumaðurinn og fyrirlesarinn Bergsveinn Ólafsson skellti sér til New York og fer þaðan til Mexíkó. 


 
 
 
View this post on Instagram
New York- Next up:
A post shared by B E G G I Ó L A F S (@beggiolafs) on

Hatarinn Matthías Tryggvi Haraldsson og Kristlín Dís Ingilínardóttir njóta lífsins í Grikklandi.


 
 
 
View this post on Instagram
Jibbí!
A post shared by Matthías Tryggvi (@matthiasharaldsson) on

Hjónin Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir skelltu sér á Seyðisfjörð.


 
 
 
View this post on Instagram
Seyðisfjörður
A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on

Píanóleikarinn Víkingur Ólafsson kom fram í Istanbul.

Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir alltaf stórglæsileg. 


 
 
 
View this post on Instagram
you are gold baby
A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on

Frosti Logason og félagar hans fóru út að borða á Sushi Social og var um að ræða mikla vinaveislu.


 
 
 
View this post on Instagram
Vinaveisla
A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on

Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf átti heldur betur góðan sunnudag. 


 
 
 
View this post on Instagram
How's your Sunday?
A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on

Róbert Wessman bauð draumaliði Alvogen í veislu í Frakklandi.


 
 
 
View this post on Instagram
Alvogen dream team in France
A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on

Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, í körfubolta fagnaði afmæli sínum með Katrínu Kristinsdóttur. Þau fóru saman út að borða á Fiskmarkaðinn.


 
 
 
View this post on Instagram
 
A post shared by Matthías Orri Sigurðarson (@matosig) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.