Jonathan Van Ness greindur með HIV Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. september 2019 09:30 Jonathan Van Ness, stjarna Queer Eye þáttanna, var greindur með eyðni þegar hann var 25 ára. getty/Jeff Kravitz Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Hann fór um víðan völl í viðtalinu en það var tekið í tilefni útgáfu sjálfsævisögu hans, sem ber titilinn Over the Top. Í viðtalinu ræðir Van Ness það einnig að hann hafi verið misnotaður sem barn af eldri strák og að hann hafi orðið fyrir einelti í skóla vegna kynhneigðar sinnar. Þá greinir hann frá því að hann hafi orðið háður metamfetamíni þegar hann var rétt rúmlega tvítugur og hafi farið tvisvar sinnum í meðferð vegna þess. Hann segir þá að hann taki ekki lengur „hörð“ eiturlyf en reyki og drekki marijúana. Van Ness segir að hann hafi verið 25 ára gamall þegar hann greindist með HIV. Hann hafi þá unnið á hárgreiðslustofu og það hafi liðið yfir hann en einu einkennin sem hann fann fyrir hafi verið flensu einkenni. Hann hafi farið á heilsugæslustöð og þá greinst með HIV. „Ég er stoltur meðlimur í samfélagi þeirra sem greinst hafa með HIV,“ segir Van Ness í viðtalinu og bætir við að hann sé við hestaheilsu. View this post on InstagramHaving the opportunity to write my book and share my story with you is the most important opportunity I’ve ever had. The first article about the book came out today from the @nytimes & I’m relieved I can speak fully about the things that shape my experience in life. The book speaks to some extremely difficult times but it’s also filled with my humor, joy and voice & I can’t wait to share it with you fully. Thanks so much for your support so far, it means the world. Article link in bio Isak Tiner words by Alex Hawgood A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Sep 21, 2019 at 8:23am PDT Van Ness hefur notið mikilla vinsælda í þáttunum Queer Eye vegna þess hve opinn og tilfinninganæmur hann er. Nýlega opinberaði Van Ness það í viðtali að hann sé kynsegin. „Ég er feginn að ég geti talað opinskátt um þá hluti sem hafa áhrif á líf mitt,“ skrifaði Van Ness í yfirskrift við mynd sem hann birti á Instagram eftir viðtalið. Eftir viðtalið við New York Times leituðu margir til Internetsins til að sýna Van Ness stuðning.All our love to @jvn, who’s told the world he’s a member of the “beautiful HIV-positive community”. Thank you Jonathan for sharing your story - you’re proof that you can live healthily and fabulously with HIV https://t.co/ctxNo5GC1vpic.twitter.com/C72oqkx0hh — National AIDS Trust (@NAT_AIDS_Trust) September 21, 2019JVN came out as HIV positive and I’m very emotional. https://t.co/7tM7Drbqg9 — Camryn Garrett (@dancingofpens) September 21, 2019It used to be excruciating for me to tell potential partners about my HIV status. Anyone living with HIV can relate. @jvn publicly opening up about his status is a giant step toward making those conversations a little bit easier. Another stake through the heart of stigma. https://t.co/2enlSWjxCs — Vic Vela (@VicVela1) September 21, 2019Thank you @jvn. You are helping so many in the HIV+ community by being your beautiful self. https://t.co/nvmEEbr0nx — Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) September 21, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Hann fór um víðan völl í viðtalinu en það var tekið í tilefni útgáfu sjálfsævisögu hans, sem ber titilinn Over the Top. Í viðtalinu ræðir Van Ness það einnig að hann hafi verið misnotaður sem barn af eldri strák og að hann hafi orðið fyrir einelti í skóla vegna kynhneigðar sinnar. Þá greinir hann frá því að hann hafi orðið háður metamfetamíni þegar hann var rétt rúmlega tvítugur og hafi farið tvisvar sinnum í meðferð vegna þess. Hann segir þá að hann taki ekki lengur „hörð“ eiturlyf en reyki og drekki marijúana. Van Ness segir að hann hafi verið 25 ára gamall þegar hann greindist með HIV. Hann hafi þá unnið á hárgreiðslustofu og það hafi liðið yfir hann en einu einkennin sem hann fann fyrir hafi verið flensu einkenni. Hann hafi farið á heilsugæslustöð og þá greinst með HIV. „Ég er stoltur meðlimur í samfélagi þeirra sem greinst hafa með HIV,“ segir Van Ness í viðtalinu og bætir við að hann sé við hestaheilsu. View this post on InstagramHaving the opportunity to write my book and share my story with you is the most important opportunity I’ve ever had. The first article about the book came out today from the @nytimes & I’m relieved I can speak fully about the things that shape my experience in life. The book speaks to some extremely difficult times but it’s also filled with my humor, joy and voice & I can’t wait to share it with you fully. Thanks so much for your support so far, it means the world. Article link in bio Isak Tiner words by Alex Hawgood A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Sep 21, 2019 at 8:23am PDT Van Ness hefur notið mikilla vinsælda í þáttunum Queer Eye vegna þess hve opinn og tilfinninganæmur hann er. Nýlega opinberaði Van Ness það í viðtali að hann sé kynsegin. „Ég er feginn að ég geti talað opinskátt um þá hluti sem hafa áhrif á líf mitt,“ skrifaði Van Ness í yfirskrift við mynd sem hann birti á Instagram eftir viðtalið. Eftir viðtalið við New York Times leituðu margir til Internetsins til að sýna Van Ness stuðning.All our love to @jvn, who’s told the world he’s a member of the “beautiful HIV-positive community”. Thank you Jonathan for sharing your story - you’re proof that you can live healthily and fabulously with HIV https://t.co/ctxNo5GC1vpic.twitter.com/C72oqkx0hh — National AIDS Trust (@NAT_AIDS_Trust) September 21, 2019JVN came out as HIV positive and I’m very emotional. https://t.co/7tM7Drbqg9 — Camryn Garrett (@dancingofpens) September 21, 2019It used to be excruciating for me to tell potential partners about my HIV status. Anyone living with HIV can relate. @jvn publicly opening up about his status is a giant step toward making those conversations a little bit easier. Another stake through the heart of stigma. https://t.co/2enlSWjxCs — Vic Vela (@VicVela1) September 21, 2019Thank you @jvn. You are helping so many in the HIV+ community by being your beautiful self. https://t.co/nvmEEbr0nx — Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) September 21, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira