Köngulóarmaðurinn verður áfram í Marvel-heiminum og snýr aftur í þriðju kvikmyndinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. september 2019 22:11 Tom Holland sést hér í hlutverki Köngulóarmannsins Peter Parker ásamt Jake Gyllenhaal í hlutverki Mysterio. Mynd/Disney Aðdáendur Köngulóarmannsins, eða í það minnsta Köngulóarmannsins í núverandi mynd breska leikarans Toms Hollands, geta nú tekið gleði sína á ný eftir að kvikmyndaframleiðendurnir Sony og Marvel komust að samkomulagi um áframhaldandi veru hans í Marvel-heiminum. Áður hafði verið greint frá því að Marvel myndi ekki framleiða fleiri kvikmyndir um Köngulóarmanninn sökum ágreinings fyrirtækisins við kvikmyndaver Sony, sem á réttinn að Köngulóarmanninum. Disney, móðurfyrirtæki Marvel, hafði lagt til að kvikmyndaverin skiptu kostnaði og ágóða jafnt á milli sín í öllum verkefnum tengdum ofurhetjunni. Á það féllst Sony ekki. Í kjölfarið lýstu aðdáendur margir yfir áhyggjum af framtíð Köngulóarmannsins, sem var sannarlega í lausu lofti á tímabili. Í gær var hins vegar tilkynnt um að samkomulag hefði náðst um þriðju myndina í geisivinsælli kvikmyndaröð Marvel um Köngulóarmanninn. „Það gleður mig að tilkynna að ævintýri Köngulóarmannsins í söguheimi Marvel heldur áfram og ég, og við öll hjá Marvel-kvikmyndaverinu, erum afar spennt yfir því að fá að halda áfram að vinna við þau,“ sagði Kevin Feige, forstjóri kvikmyndaversins og einn aðalframleiðandi kvikmyndanna um Köngulóarmanninn. Samningur milli Marvel og Sony um Köngulóarmanninn var undirritaður árið 2015. Hann kvað á um að ofurhetjan góðkunna myndi birtast í söguheimi Marvel, sem myndi jafnframt framleiða myndirnar. Köngulóarmaðurinn, túlkaður af áðurnefndum Tom Holland, hefur því birst í nokkrum kvikmyndum Marvel; Captain America: Civil War, Avengers: Infinity War og Avengers: End Game; auk tveggja kvikmynda sem hverfast um hans eigin ævintýri, Spiderman: Homecoming og Spiderman: Far From Home. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Aðdáendur Köngulóarmannsins, eða í það minnsta Köngulóarmannsins í núverandi mynd breska leikarans Toms Hollands, geta nú tekið gleði sína á ný eftir að kvikmyndaframleiðendurnir Sony og Marvel komust að samkomulagi um áframhaldandi veru hans í Marvel-heiminum. Áður hafði verið greint frá því að Marvel myndi ekki framleiða fleiri kvikmyndir um Köngulóarmanninn sökum ágreinings fyrirtækisins við kvikmyndaver Sony, sem á réttinn að Köngulóarmanninum. Disney, móðurfyrirtæki Marvel, hafði lagt til að kvikmyndaverin skiptu kostnaði og ágóða jafnt á milli sín í öllum verkefnum tengdum ofurhetjunni. Á það féllst Sony ekki. Í kjölfarið lýstu aðdáendur margir yfir áhyggjum af framtíð Köngulóarmannsins, sem var sannarlega í lausu lofti á tímabili. Í gær var hins vegar tilkynnt um að samkomulag hefði náðst um þriðju myndina í geisivinsælli kvikmyndaröð Marvel um Köngulóarmanninn. „Það gleður mig að tilkynna að ævintýri Köngulóarmannsins í söguheimi Marvel heldur áfram og ég, og við öll hjá Marvel-kvikmyndaverinu, erum afar spennt yfir því að fá að halda áfram að vinna við þau,“ sagði Kevin Feige, forstjóri kvikmyndaversins og einn aðalframleiðandi kvikmyndanna um Köngulóarmanninn. Samningur milli Marvel og Sony um Köngulóarmanninn var undirritaður árið 2015. Hann kvað á um að ofurhetjan góðkunna myndi birtast í söguheimi Marvel, sem myndi jafnframt framleiða myndirnar. Köngulóarmaðurinn, túlkaður af áðurnefndum Tom Holland, hefur því birst í nokkrum kvikmyndum Marvel; Captain America: Civil War, Avengers: Infinity War og Avengers: End Game; auk tveggja kvikmynda sem hverfast um hans eigin ævintýri, Spiderman: Homecoming og Spiderman: Far From Home.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39