Tíu látnir eftir eldsvoða á sjúkrahúsi í Ríó Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 13:44 Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal. epa Að minnsta kosti tíu manns eru látnir eftir að eldur kom upp á sjúkrahúsi í brasilísku stórborginni Ríó de Janeiro í gær. AP greinir frá þessu og vísar í talsmenn slökkviliðs í borginni. Sjónarvottar segja að ringulreið hafi skapast á sjúkrahúsinu eftir að eldurinn kom upp og slökkviliðsins var beðið. Mikill reykur hafi myndast og hafi einhverjir forðað sér út um glugga. Um níutíu sjúklingar sem dvöldu á Badim-sjúkrahúsinu voru fluttir á önnur sjúkrahús, en eldurinn kom upp í gærkvöldi klukkan 18:30 að staðartíma. Fjórir slökkviliðsmenn þurftu að leita á önnur sjúkrahús eftir að hafa fundið til krankleika í kjölfar þess að hafa barist við eldinn. Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal sem varð til þess að eldurinn kviknaði. Brasilía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Að minnsta kosti tíu manns eru látnir eftir að eldur kom upp á sjúkrahúsi í brasilísku stórborginni Ríó de Janeiro í gær. AP greinir frá þessu og vísar í talsmenn slökkviliðs í borginni. Sjónarvottar segja að ringulreið hafi skapast á sjúkrahúsinu eftir að eldurinn kom upp og slökkviliðsins var beðið. Mikill reykur hafi myndast og hafi einhverjir forðað sér út um glugga. Um níutíu sjúklingar sem dvöldu á Badim-sjúkrahúsinu voru fluttir á önnur sjúkrahús, en eldurinn kom upp í gærkvöldi klukkan 18:30 að staðartíma. Fjórir slökkviliðsmenn þurftu að leita á önnur sjúkrahús eftir að hafa fundið til krankleika í kjölfar þess að hafa barist við eldinn. Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal sem varð til þess að eldurinn kviknaði.
Brasilía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira