Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2019 15:13 Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Dagur Hoe var fundinn sekur um manndráp og manndrápstilraun í Héraðsdómi Reykjavíkur sumarið 2018. Stakk hann samlanda Sula, Elio Hasani, þrisvar sinnum sömu nótt. Dómnum úr héraði var áfrýjað til Landsréttar. Þar gerði verjandi Dags kröfu um sýknu en Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, vildi þyngri dóm. Annars vegar sextán ára fangelsi fyrir manndráp og tvö til þrjú ár til viðbótar fyrir tilraunina. Foreldrar Sula kröfðu Dag um rúmlega 20 milljónir króna í miskabætur. Voru bætur til þeirra úr héraði staðfestar og Dagur dæmdur til greiðslu fjögurra milljóna króna til móður Sula og þriggja milljóna króna til föður hans. Þá þarf Dagur að greiða Hasanai 1,5 milljónir króna í miskabætur. Helgi Magnús segir niðurstöðuna ásættanlega fyrir ákæruvaldið. Dómsmál Reykjavík Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39 17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30 Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00 Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Dagur Hoe var fundinn sekur um manndráp og manndrápstilraun í Héraðsdómi Reykjavíkur sumarið 2018. Stakk hann samlanda Sula, Elio Hasani, þrisvar sinnum sömu nótt. Dómnum úr héraði var áfrýjað til Landsréttar. Þar gerði verjandi Dags kröfu um sýknu en Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, vildi þyngri dóm. Annars vegar sextán ára fangelsi fyrir manndráp og tvö til þrjú ár til viðbótar fyrir tilraunina. Foreldrar Sula kröfðu Dag um rúmlega 20 milljónir króna í miskabætur. Voru bætur til þeirra úr héraði staðfestar og Dagur dæmdur til greiðslu fjögurra milljóna króna til móður Sula og þriggja milljóna króna til föður hans. Þá þarf Dagur að greiða Hasanai 1,5 milljónir króna í miskabætur. Helgi Magnús segir niðurstöðuna ásættanlega fyrir ákæruvaldið.
Dómsmál Reykjavík Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39 17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30 Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00 Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Sjá meira
Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49
Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39
17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30
Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00
Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00