Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. september 2019 13:29 Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Klikkuð menning Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli sínu í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðrar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningarhátíðar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu. Tilgangur Samtakanna er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Hildur Loftsdóttir er verkefnastjóri klikkaðrar menningar. „Geðhjálp er að fagna fjörutíu ára afmæli níunda október og við vildum gera eitthvað mjög sérstakt og ætlum að halda stóra, klikkaða gleðihátíð,“ segir Hildur. Menningarhátíðin mun standa yfir í nokkra daga en hún hefst í dag klukkan fjögur. „Þar sem forseti Íslands mun ávarpa hátíðarsamkundu sem verður hátíð í hátíðarsal háskóla Íslands, svo verður önnur opnun sem verður í Bíó paradís klukkan sex. Svo verður dagskrá, stöðugt stuð, klikkuð listdagskrá á föstudag laugardag og sunnudag og það er frítt inn á alla viðburði.“ Á laugardaginn klukkan eitt í Hafnarhúsinu fer svo fram alþjóðlegt málþing um geðheilbrigðismál. „Þar verður Kári Stefánsson, Dr. Arnhild Lauveng frá Noregi og svo verður hún Mary O‘Hagan frá Nýja Sjálandi. Þetta eru mjög stórar stjörnur í geðheilbrigðis bransanum.“Hver er hugsunin á bakvið klikkaða menningarhátíð?„Hugsunin var að fagna fjölbreytileikanum í geðheilsu landsmanna. Fagna því að það eru geðrænir kvillar sem eru bæði upplifun en líka uppspretta listrænna hæfileika og þess vegna erum við með fullt af listrænum viðburðum en við erum einnig að ræða um geðheilbrigði í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta bara hluti af því að minnka fordóma, hluti af því að normalísera að við erum öll með geðheilsu, hvort sem hún er slæm eða góð og allt þar á milli,“ segir Hildur. Heilbrigðismál Menning Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli sínu í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðrar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningarhátíðar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu. Tilgangur Samtakanna er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Hildur Loftsdóttir er verkefnastjóri klikkaðrar menningar. „Geðhjálp er að fagna fjörutíu ára afmæli níunda október og við vildum gera eitthvað mjög sérstakt og ætlum að halda stóra, klikkaða gleðihátíð,“ segir Hildur. Menningarhátíðin mun standa yfir í nokkra daga en hún hefst í dag klukkan fjögur. „Þar sem forseti Íslands mun ávarpa hátíðarsamkundu sem verður hátíð í hátíðarsal háskóla Íslands, svo verður önnur opnun sem verður í Bíó paradís klukkan sex. Svo verður dagskrá, stöðugt stuð, klikkuð listdagskrá á föstudag laugardag og sunnudag og það er frítt inn á alla viðburði.“ Á laugardaginn klukkan eitt í Hafnarhúsinu fer svo fram alþjóðlegt málþing um geðheilbrigðismál. „Þar verður Kári Stefánsson, Dr. Arnhild Lauveng frá Noregi og svo verður hún Mary O‘Hagan frá Nýja Sjálandi. Þetta eru mjög stórar stjörnur í geðheilbrigðis bransanum.“Hver er hugsunin á bakvið klikkaða menningarhátíð?„Hugsunin var að fagna fjölbreytileikanum í geðheilsu landsmanna. Fagna því að það eru geðrænir kvillar sem eru bæði upplifun en líka uppspretta listrænna hæfileika og þess vegna erum við með fullt af listrænum viðburðum en við erum einnig að ræða um geðheilbrigði í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta bara hluti af því að minnka fordóma, hluti af því að normalísera að við erum öll með geðheilsu, hvort sem hún er slæm eða góð og allt þar á milli,“ segir Hildur.
Heilbrigðismál Menning Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira