Fótbolti

Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Atli fyrir miðri mynd í hvítri treyju í leik með Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi.
Atli fyrir miðri mynd í hvítri treyju í leik með Fortuna Dusseldorf í Þýskalandi. vísir/getty
Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari.

Atli barðist við krabbamein en ræddi opinskátt um meinið í samtali Bylgjuna á páskámánuðunum.

Atli þjálfaði mörg lið hér heima en hann lék einnig sem atvinnumaður í bæði Þýskalandi og Tyrklandi.

Margir hafa vottað fjölskyldu og vinum Atla samúð sína en hér að neðan má sjá brot af kveðjunum.

 


Tengdar fréttir

Atli Eðvaldsson látinn

Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.