Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:30 Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Willum Þór er orðinn atvinnumaður og yngri bróðir hans bíður eftir sínu tækifæri en nú eru þeir sameinaðir á nýjan leik í U21-árs landsliðinu. Arnar Björnsson ræddi við bræðurna á æfingu U21-árs landsliðsins í Víkinni í dag. „Það er bara mjög gaman. Það er gott að koma heim og fá að vera með honum,“ sagði Willum áður en Arnar spurði Brynjólf hvort að stóri bróðir væri fyrirmyndin hans: „Það er hægt að líta eitthvað upp til hans en annars einbeiti ég mér bara að sjálfum mér,“ en vill Brynjólfur verða betri bróðirinn? „Já, ég er það,“ sagði kokhraustur Brynjólfur. Willum Þór leikur í Hvíta-Rússlandi með Bate Borisov en hann var seldur þangað eftir að hafa skorað sex mörk í 28 leikjum fyrir Breiðablik. En hvernig er lífið úti? „Það er fínt. Ég er mjög lítið í Borisov þar sem ég bý í Minsk. Það er mjög fínt. Þetta er þægilegt,“ sagði Willum. En væri litli bróðir, Brynjólfur, til í að verða samherji hans þar? „Maður er alltaf til í að skoða eitthvað svoleiðis ef það kemur upp. Ég held að það sé mjög fínt að búa þarna,“ sagði Brynjólfur. Willum segir að bróðir sinn eigi að skoða það gaumgæfilega komi eitthvað gott tilboð eftir leiktíðina í Pepsi Max-deildinni en segir honum annars að bíða. „Ef það kemur eitthvað spennandi eftir tímabilið myndi ég skoða það en annars myndi ég taka eitt tímabil í viðbót og reyna fá enn sterkara lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem bræðurnir ræða meðal annars um leikina sem framundan eru. Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira
Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. Willum Þór er orðinn atvinnumaður og yngri bróðir hans bíður eftir sínu tækifæri en nú eru þeir sameinaðir á nýjan leik í U21-árs landsliðinu. Arnar Björnsson ræddi við bræðurna á æfingu U21-árs landsliðsins í Víkinni í dag. „Það er bara mjög gaman. Það er gott að koma heim og fá að vera með honum,“ sagði Willum áður en Arnar spurði Brynjólf hvort að stóri bróðir væri fyrirmyndin hans: „Það er hægt að líta eitthvað upp til hans en annars einbeiti ég mér bara að sjálfum mér,“ en vill Brynjólfur verða betri bróðirinn? „Já, ég er það,“ sagði kokhraustur Brynjólfur. Willum Þór leikur í Hvíta-Rússlandi með Bate Borisov en hann var seldur þangað eftir að hafa skorað sex mörk í 28 leikjum fyrir Breiðablik. En hvernig er lífið úti? „Það er fínt. Ég er mjög lítið í Borisov þar sem ég bý í Minsk. Það er mjög fínt. Þetta er þægilegt,“ sagði Willum. En væri litli bróðir, Brynjólfur, til í að verða samherji hans þar? „Maður er alltaf til í að skoða eitthvað svoleiðis ef það kemur upp. Ég held að það sé mjög fínt að búa þarna,“ sagði Brynjólfur. Willum segir að bróðir sinn eigi að skoða það gaumgæfilega komi eitthvað gott tilboð eftir leiktíðina í Pepsi Max-deildinni en segir honum annars að bíða. „Ef það kemur eitthvað spennandi eftir tímabilið myndi ég skoða það en annars myndi ég taka eitt tímabil í viðbót og reyna fá enn sterkara lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem bræðurnir ræða meðal annars um leikina sem framundan eru.
Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjá meira