Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2019 14:30 Elísabet Reynisdóttir er næringafræðingur. „Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu. Bítið Matur Vegan Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
„Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu.
Bítið Matur Vegan Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira