Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 21:15 Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Sjá meira