Lífið

Birta Abiba er Miss Universe Iceland 2019

Birgir Olgeirsson skrifar
Birta Abiba fær hér kórónuna á höfuðið.
Birta Abiba fær hér kórónuna á höfuðið. Vísir
Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Alþjóðleg dómnefnd valdi Birtu fegursta af öllum keppendum en Birta Abiba verður fulltrúi Íslands í Miss Universe

21 stúlka tók þátt í keppninni. 

Hér má sjá beina lýsingu frá keppninni þar sem farið er yfir önnur úrslit og atburði úr keppninni. 

Birta sagði í viðtali eftir keppnina að ferlið hennar í gegnum þessa keppni hefði verið ótrúlegt. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir eru fallegir sama hvernig þeir líta út að utan.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.