Lífið

Miss Universe Iceland krýnd í kvöld

Tinni Sveinsson skrifar
Arna Ýr krýndi Katrínu Leu í fyrra.
Arna Ýr krýndi Katrínu Leu í fyrra. Miss Universe
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og er keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.21 stúlka tekur þátt í keppninni en síðustu vikur hafa þær allar verið kynntar til leiks hér á Vísi.Þetta er fjórða árið í röð sem Miss Universe er haldin. Árið 2016 var Hildur María Leifsdóttir krýnd, árið 2017 var það Arna Ýr Jónsdóttir og í fyrra var það Katrín Lea Elenudóttir.Keppnin hefst klukkan 20.30 og má búast við að henni ljúki upp úr klukkan 23. Kynnir kvöldsins er Eva Ruza.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.