Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Kaitlynn í siglingu á Como-vatni á Ítalíu. Skjáskot/Instagram Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. Umrædd dama var hin þrítuga Kaitlynn Carter sem er sjálf nýskilin við fyrrum eiginmann sinn Brody Jenner, eldri bróður Kardashian systranna Kendall og Kylie.Sjá einnig: Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á ÍtalíuSamband þeirra vakti um leið mikla athygli en kom þó ekki mörgum á óvart. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og sagt að hún sé pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist því að fólki óháð kyni. Nú virðist alvara vera komin í sambandið en þær sáust snæða hádegismat með Tish Cyrus, móður Miley, í síðustu viku. Um helgina voru þær óaðskiljanlegar á næturklúbbnum Soho House í Hollywood og sögðu sjónarvottar þær bersýnilega vera kærustupar. Mikið hefur verið fjallað um skilnað Miley og Hemsworth í fjölmiðlum vestanhafs en þau gengu óvænt í það heilaga í desember á síðasta ári eftir að hafa verið saman með hléum frá árinu 2008. Að sögn heimildarmanna sem þekkja parið er sambandinu endanlega lokið núna, en í nýjasta lagi sínu „Slide Away“ virðist Miley gera upp skilnaðinn og ástæður hans. Þar syngur hún um að hafa viljað eiga hús í hæðunum en ekki „viskí og pillur“, sem margir segja vera tilvísun í vímuefnanotkun leikarans. Eftir útgáfu lagsins stigu vinir leikarans fram og sögðu allt tal um vímuefnanotkun ranga, það sem hafi raunverulega gert út um sambandið var að Miley hafi verið leikaranum ótrú. Þá segir einnig í texta lagsins: „Haltu áfram, við erum ekki enn þá sautján ára. Ég er ekki sú sem ég var. Þú segir allt hafa breyst. Það er rétt, við erum fullorðin núna.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. Umrædd dama var hin þrítuga Kaitlynn Carter sem er sjálf nýskilin við fyrrum eiginmann sinn Brody Jenner, eldri bróður Kardashian systranna Kendall og Kylie.Sjá einnig: Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á ÍtalíuSamband þeirra vakti um leið mikla athygli en kom þó ekki mörgum á óvart. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og sagt að hún sé pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist því að fólki óháð kyni. Nú virðist alvara vera komin í sambandið en þær sáust snæða hádegismat með Tish Cyrus, móður Miley, í síðustu viku. Um helgina voru þær óaðskiljanlegar á næturklúbbnum Soho House í Hollywood og sögðu sjónarvottar þær bersýnilega vera kærustupar. Mikið hefur verið fjallað um skilnað Miley og Hemsworth í fjölmiðlum vestanhafs en þau gengu óvænt í það heilaga í desember á síðasta ári eftir að hafa verið saman með hléum frá árinu 2008. Að sögn heimildarmanna sem þekkja parið er sambandinu endanlega lokið núna, en í nýjasta lagi sínu „Slide Away“ virðist Miley gera upp skilnaðinn og ástæður hans. Þar syngur hún um að hafa viljað eiga hús í hæðunum en ekki „viskí og pillur“, sem margir segja vera tilvísun í vímuefnanotkun leikarans. Eftir útgáfu lagsins stigu vinir leikarans fram og sögðu allt tal um vímuefnanotkun ranga, það sem hafi raunverulega gert út um sambandið var að Miley hafi verið leikaranum ótrú. Þá segir einnig í texta lagsins: „Haltu áfram, við erum ekki enn þá sautján ára. Ég er ekki sú sem ég var. Þú segir allt hafa breyst. Það er rétt, við erum fullorðin núna.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35