Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. ágúst 2019 18:45 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38