Leicester upp í 3. sætið eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2019 16:07 Barnes fagnar sigurmarkinu gegn Sheffield United. vísir/getty Leicester City, West Ham United og Southampton unnu öll sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Harvey Barnes tryggði Leicester sigur á nýliðum Sheffield United, 1-2, með frábæru marki 20 mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Sheffield United á tímabilinu. Leicester komst yfir á 38. mínútu með marki Jamies Vardy. Oliver McBurnie jafnaði fyrir Sheffield United á 62. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Barnes sigurmarkið. Leicester er með fimm stig í 3. sæti deildarinnar en Sheffield United í því níunda með fjögur stig. Sebastian Haller, dýrasti leikmaður í sögu West Ham, skoraði tvö mörk þegar liðið vann 1-3 sigur á Watford. West Ham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Watford er án stiga á botninum. West Ham komst yfir á 3. mínútu þegar Mark Noble skoraði úr vítaspyrnu. Þetta var 350. leikur Nobles í ensku úrvalsdeildinni og hann hélt upp á áfangann með marki og sigri.Mark Noble makes his th PL appearance today Most PL appearances for @WestHam:@Noble16Mark Carlton Cole Steve Potts He made his senior West Ham debutyears ago today (aged 17) in the League Cup against Southendpic.twitter.com/jFmzX76kdF — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 24, 2019 Á 17. mínútu jafnaði Andre Gray með góðu skoti eftir sendingu Will Hughes. West Ham var svo sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Haller skoraði tvívegis. Lokatölur 1-3, Hömrunum í vil. Southampton vann 0-2 útisigur á Brighton og komst þar með upp úr fallsæti. Brighton er í 7. sætinu. Florin Andone, leikmaður Brighton, var rekinn af velli fyrir ljótt brot á Yann Valery eftir hálftíma. Skömmu fyrir hálfleik skoraði Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, en markið var dæmt af með hjálp myndbands. Dýrlingarnir komust yfir á 55. mínútu með laglegu marki Moussa Djenepo. Nathan Redmond skoraði annað mark liðsins í uppbótartíma. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Abraham skoraði tvö mörk í fyrsta sigri Chelsea undir stjórn Lampard Ungu Englendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Chelsea þegar liðið vann Norwich City. 24. ágúst 2019 13:15 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Leicester City, West Ham United og Southampton unnu öll sína fyrstu leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Harvey Barnes tryggði Leicester sigur á nýliðum Sheffield United, 1-2, með frábæru marki 20 mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta tap Sheffield United á tímabilinu. Leicester komst yfir á 38. mínútu með marki Jamies Vardy. Oliver McBurnie jafnaði fyrir Sheffield United á 62. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Barnes sigurmarkið. Leicester er með fimm stig í 3. sæti deildarinnar en Sheffield United í því níunda með fjögur stig. Sebastian Haller, dýrasti leikmaður í sögu West Ham, skoraði tvö mörk þegar liðið vann 1-3 sigur á Watford. West Ham er með fjögur stig í 13. sæti deildarinnar. Watford er án stiga á botninum. West Ham komst yfir á 3. mínútu þegar Mark Noble skoraði úr vítaspyrnu. Þetta var 350. leikur Nobles í ensku úrvalsdeildinni og hann hélt upp á áfangann með marki og sigri.Mark Noble makes his th PL appearance today Most PL appearances for @WestHam:@Noble16Mark Carlton Cole Steve Potts He made his senior West Ham debutyears ago today (aged 17) in the League Cup against Southendpic.twitter.com/jFmzX76kdF — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 24, 2019 Á 17. mínútu jafnaði Andre Gray með góðu skoti eftir sendingu Will Hughes. West Ham var svo sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Haller skoraði tvívegis. Lokatölur 1-3, Hömrunum í vil. Southampton vann 0-2 útisigur á Brighton og komst þar með upp úr fallsæti. Brighton er í 7. sætinu. Florin Andone, leikmaður Brighton, var rekinn af velli fyrir ljótt brot á Yann Valery eftir hálftíma. Skömmu fyrir hálfleik skoraði Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, en markið var dæmt af með hjálp myndbands. Dýrlingarnir komust yfir á 55. mínútu með laglegu marki Moussa Djenepo. Nathan Redmond skoraði annað mark liðsins í uppbótartíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00 Abraham skoraði tvö mörk í fyrsta sigri Chelsea undir stjórn Lampard Ungu Englendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Chelsea þegar liðið vann Norwich City. 24. ágúst 2019 13:15 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Van Aanholt tryggði Palace fyrsta sigurinn á Old Trafford í 30 ár Crystal Palace vann dramatískan sigur á Manchester United á Old Trafford. 24. ágúst 2019 16:00
Abraham skoraði tvö mörk í fyrsta sigri Chelsea undir stjórn Lampard Ungu Englendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Chelsea þegar liðið vann Norwich City. 24. ágúst 2019 13:15