Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um leitina í og við Þingvallavatn. Leitin var blásin af nú síðdegis. Sérsveit ríkislögreglustjóra er á leið á svæðið til að kanna aðstæður til köfunar. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson varaformann Miðflokksins sem segir að hann hafi vissulega undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög hér á landi í ráðherratíð sinni eins og honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni hjá sameiginlegu EES-nefndinni. Nýjar upplýsingar hafi komið fram síðustu ár um að Evrópusambandið fái sífellt meiri völd yfir ráðstöfun orkuauðlindanna verði innleiðingin samþykkt. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli. Þá verður rætt við hafnarstjóra Faxaflóahafna sem segir að efla þurfi eftirlit með því hvort farþegaskip virði bann um að nota ekki svartolíu við hafnir hér á landi. Meira opinbert fé þurfi svo hægt verði að hraða uppbyggingu á umhverfisvænum háspennustöðvum við íslenskar hafnir og sjá þannig skipum fyrir rafmagni í stað eldsneytis. Í fréttatímanum verður svo rætt við aðdáendur tónlistarmannsins Ed Sheeran sem sáu tónleikana í gær. Allir voru þeir himinlifandi með frammistöðu söngvarans í gær en hann stígur aftur á svið á Laugardalsvelli klukkan 21:00 í kvöld. Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um leitina í og við Þingvallavatn. Leitin var blásin af nú síðdegis. Sérsveit ríkislögreglustjóra er á leið á svæðið til að kanna aðstæður til köfunar. Í fréttatímanum verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson varaformann Miðflokksins sem segir að hann hafi vissulega undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög hér á landi í ráðherratíð sinni eins og honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni hjá sameiginlegu EES-nefndinni. Nýjar upplýsingar hafi komið fram síðustu ár um að Evrópusambandið fái sífellt meiri völd yfir ráðstöfun orkuauðlindanna verði innleiðingin samþykkt. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli. Þá verður rætt við hafnarstjóra Faxaflóahafna sem segir að efla þurfi eftirlit með því hvort farþegaskip virði bann um að nota ekki svartolíu við hafnir hér á landi. Meira opinbert fé þurfi svo hægt verði að hraða uppbyggingu á umhverfisvænum háspennustöðvum við íslenskar hafnir og sjá þannig skipum fyrir rafmagni í stað eldsneytis. Í fréttatímanum verður svo rætt við aðdáendur tónlistarmannsins Ed Sheeran sem sáu tónleikana í gær. Allir voru þeir himinlifandi með frammistöðu söngvarans í gær en hann stígur aftur á svið á Laugardalsvelli klukkan 21:00 í kvöld. Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi klukkan 18:30
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira