Sjólaskipabræður ákærðir fyrir 514 milljóna króna skattsvik Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 11:19 Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. fréttablaðið/GVA Héraðssaksóknari hefur ákært bræðurna Guðmund Steinar Jónsson og Harald Reyni Jónsson fyrir stórfelld skattalagabrot. Systur þeirra bræðra hafa einnig verið ákærðar fyrir stórfelld skattalagaborg en systkinahópurinn er kenndur við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip. Þetta kemur fram í ákærum á hendur bræðrunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Héraðssaksóknari gaf út ákæru á hendur Guðmundi, ákæru á hendur Haraldi, sem fréttastofa hefur áður greint frá, og ákæra á hendur þeirra beggja. Þá hafa systur þeirra bræðra, Ragnheiður Jóna Jónsdóttir og Berglind Björk Jónsdóttir báðar verið ákærðar fyrir stórfelld skattalagabrot. Guðmundur er ákærður fyrir að hafa vangreitt 65,7 milljónir íslenskra króna til skatts. Embætti héraðssaksóknara fer fram á að Guðmundur verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.Sjá einnig: Sjólaskipasystkinin ákærð fyrir meint skattalagabrotÞá er sagt í kæru á hendur þeim bræðrum að þeir hafi átt, hver um sig, 27,5% hlut í félögunum Kenora Shipping Company Ltd., Seadove Shipping Company Ltd., og Fishing Company Beta Ltd. Sem voru skráð á Kýpur og vanrækt að telja fram til skatts hér á landi tekjur, gjöld og önnur atriði sem skiptu máli í skattaálagningu félaganna Vanframtaldar tekjur bræðranna af þeim viðskiptum hafi numið 1,98 milljörðum króna og sé þannig um að ræða samtals 514 milljónir í vangreiðslu. Þá krefst embætti héraðssaksóknara að þeir bræður verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Skattamál systkinanna hafa verið til rannsóknar talsvert lengi en árið 2016 greindi Fréttatíminn frá því að skattrannsóknarstjóri hefði kært viðskipti systkinanna í skattaskjólinu Tortólu til héraðssaksóknara. Dómsmál Sjávarútvegur Skattar og tollar Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært bræðurna Guðmund Steinar Jónsson og Harald Reyni Jónsson fyrir stórfelld skattalagabrot. Systur þeirra bræðra hafa einnig verið ákærðar fyrir stórfelld skattalagaborg en systkinahópurinn er kenndur við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip. Þetta kemur fram í ákærum á hendur bræðrunum sem fréttastofa hefur undir höndum. Héraðssaksóknari gaf út ákæru á hendur Guðmundi, ákæru á hendur Haraldi, sem fréttastofa hefur áður greint frá, og ákæra á hendur þeirra beggja. Þá hafa systur þeirra bræðra, Ragnheiður Jóna Jónsdóttir og Berglind Björk Jónsdóttir báðar verið ákærðar fyrir stórfelld skattalagabrot. Guðmundur er ákærður fyrir að hafa vangreitt 65,7 milljónir íslenskra króna til skatts. Embætti héraðssaksóknara fer fram á að Guðmundur verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.Sjá einnig: Sjólaskipasystkinin ákærð fyrir meint skattalagabrotÞá er sagt í kæru á hendur þeim bræðrum að þeir hafi átt, hver um sig, 27,5% hlut í félögunum Kenora Shipping Company Ltd., Seadove Shipping Company Ltd., og Fishing Company Beta Ltd. Sem voru skráð á Kýpur og vanrækt að telja fram til skatts hér á landi tekjur, gjöld og önnur atriði sem skiptu máli í skattaálagningu félaganna Vanframtaldar tekjur bræðranna af þeim viðskiptum hafi numið 1,98 milljörðum króna og sé þannig um að ræða samtals 514 milljónir í vangreiðslu. Þá krefst embætti héraðssaksóknara að þeir bræður verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Skattamál systkinanna hafa verið til rannsóknar talsvert lengi en árið 2016 greindi Fréttatíminn frá því að skattrannsóknarstjóri hefði kært viðskipti systkinanna í skattaskjólinu Tortólu til héraðssaksóknara.
Dómsmál Sjávarútvegur Skattar og tollar Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Sjá meira