Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2019 19:15 Farþegar fá að sjá mikið af fallegum fuglum í siglingunni, m.a. Lunda. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá þeim sem fara í ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn þar sem toppurinn á siglingunni er VikingSuhsi, sem er sjávarfang veitt beint upp úr sjónum, sem ferðamenn borða. Það er báturinn Særún, sem siglir með ferðamenn frá Stykkishólmi um Breiðafjörðinn allt árið um kring. Á sumrin eru tvær ferðir á dag en ferðin tekur rúmlega tvær klukkustundir. Á leiðinni fá gestir áhugaverðan fróðleik um eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir eru heimsóttar, fuglabjörg skoðuð og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir. Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur og fýla. Það er mikil upplifun fyrir ferðamenn að fara í þessa ferð. „Þetta er svona toppurinn hér á nesinu að mínu mati, að koma hér og sigla um eyjarnar, það er svo gott sjólag hérna, mikið skjól, já, bara mjög skemmtilegt“, segir Leifur Harðarson, skipstjóri.Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og eru duglegir að taka ljósmyndir af því sem fyrir augum ber.Magnús HlynurLeifur segir að útlendingar úr öllum heiminum komi í ævintýrasiglingar og þeir séu alltaf jafn ánægðir, líkt og þeir Íslendingar, sem koma í ferðina. „Það er mjög sjaldan, nánast aldrei sem maður sér einhvern ganga hér frá borði ekki sáttur, það er bara hreinskilið svar“. Toppurinn á siglingunni þegar skelfiskur er veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum og fleiru góðu sjávarfangi. Mikil ánægja er hjá farþegum sem fara í siglinguna. „Já, þetta er mjög skemmtilegt, maður er eins og túristi í eigin landi“, segir Birna Haraldsdóttir, ein af ánægðu farþegunum Eimskip sér um rekstur Særúnar og Baldurs í Stykkishólmi en í kringum þessi tvö skip vinna á milli 40 og 50 manns. Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Mikil ánægja er hjá þeim sem fara í ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn þar sem toppurinn á siglingunni er VikingSuhsi, sem er sjávarfang veitt beint upp úr sjónum, sem ferðamenn borða. Það er báturinn Særún, sem siglir með ferðamenn frá Stykkishólmi um Breiðafjörðinn allt árið um kring. Á sumrin eru tvær ferðir á dag en ferðin tekur rúmlega tvær klukkustundir. Á leiðinni fá gestir áhugaverðan fróðleik um eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir eru heimsóttar, fuglabjörg skoðuð og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir. Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur og fýla. Það er mikil upplifun fyrir ferðamenn að fara í þessa ferð. „Þetta er svona toppurinn hér á nesinu að mínu mati, að koma hér og sigla um eyjarnar, það er svo gott sjólag hérna, mikið skjól, já, bara mjög skemmtilegt“, segir Leifur Harðarson, skipstjóri.Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og eru duglegir að taka ljósmyndir af því sem fyrir augum ber.Magnús HlynurLeifur segir að útlendingar úr öllum heiminum komi í ævintýrasiglingar og þeir séu alltaf jafn ánægðir, líkt og þeir Íslendingar, sem koma í ferðina. „Það er mjög sjaldan, nánast aldrei sem maður sér einhvern ganga hér frá borði ekki sáttur, það er bara hreinskilið svar“. Toppurinn á siglingunni þegar skelfiskur er veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum og fleiru góðu sjávarfangi. Mikil ánægja er hjá farþegum sem fara í siglinguna. „Já, þetta er mjög skemmtilegt, maður er eins og túristi í eigin landi“, segir Birna Haraldsdóttir, ein af ánægðu farþegunum Eimskip sér um rekstur Særúnar og Baldurs í Stykkishólmi en í kringum þessi tvö skip vinna á milli 40 og 50 manns.
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira