Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 11:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju. Lyfja Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna. Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna.
Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00