Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 19:45 Marion Torrent var að vonum svekkt í leikslok eftir að ljóst var að HM ævintýri Frakka endaði í átta liða úrslitunum. Vísir/Getty Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. Bæði lið eru nú úr leik en það er líka ljóst að þau verða ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Fulltrúar Evrópu verða evrópsku liðin í undanúrslitum HM 2019 eða Svíþjóð, Holland og England. Enska landsliðið mun keppa undir merkjum Bretlands og einhverjar skoskar hetjur ættu því að vera í því liði.European entrants in 2020 women’s Olympic soccer tournament: Sweden, Netherlands, Great Britain. Out: Germany, France. Two big problems: Olympics needs to increase women’s field from 12 to at least 16 (men’s size). UEFA needs to stop using WWC results to decide Olympic entrants. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019Margir hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag enda slæmt fyrir keppnina á þessum leikum að missa út stórlið eins og Þýskaland og Frakkland. Meðal þeirra er Julie Foudy, tvöfaldur heimsmeistari (1991 og 1999) og 274 landsleikjakona með bandaríska landsliðinu. Julie Foudy kallar eftir nýrri undankeppni sem og það verði jafnmargar þjóðir í karla- og kvennakeppni Ólympíuleikanna.Still can’t get over fact that France and Germany both knocked out of Olympics w Qtrfinal losses. 1) the Olympics needs to move to 16 teams like men 2) UEFA has to figure out a qualifier for Olympics. The 3 European teams qualifying: GB, SWE, & NED. — Julie Foudy (@JulieFoudy) June 30, 2019Eins og íslenskur stelpurnar hafa kynnst á eigin skinni þá er mjög erfitt að komast á HM kvenna en það er þúsund sinnum erfiðara að komast á Ólympíuleikanna. Það er í raun magnað að jafnsterkar þjóðir eins og Frakkland og Þýskaland séu úr leik í þeirri keppni. Sérstaklega franska liðið sem var svo óheppið að mæta bandarísku stelpunum í átta liða úrslitunum.Respect UEFA for holding full qualifying campaigns for women’s Euro and World Cup, but should hold at least a qualifying tournament for Olympics. France may be 2nd best team in World Cup. Not their fault they drew US in quarterfinals. — Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira