Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 06:15 Það viðraði vel til ölvunar í Laugardal í nótt, rétt eins og annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavíkurborg Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu. Alls rataði 61 mál inn á borð lögreglunnar frá því klukkan 17 síðdegis í gær fram til klukkan fimm í morgun og voru þau af margvíslegum toga, ef marka má dagbókarfærslur lögreglunnar. Þannig barst lögreglu tilkynning á sjöunda tímanum í gærkvöldi um mann og konu í annarlegu ástandi að reyna að komast inn í íbúð í miðborginni. Þegar lögreglumenn komu á staðinn á fólkið að hafa framið húsbrot og voru þau því bæði handtekin. Eftir skýrslutöku á lögreglustöð voru þau hins vegar látin laus. Kona í Laugardal, sem sögð er hafa verið mjög drukkin, var þó flutt í fangaklefa þar sem hún varði nóttinni. Að sögn lögreglu á hún að hafa sparkað í lögregluþjón sem hafði af henni afskipti á öðrum tímanum í nótt og því handtekin vegna ofbeldis gegn opinberum starfsmenn. Ætla má að hún verði yfirheyrð þegar ástand hennar leyfir. Jafnframt var nokkur fjöldi ökumanna stöðvaður vegna gruns um að aka undir áhrifum vímuefna. Þá eiga lögreglumenn að hafa sinnt nokkrum kvörtunum um tónlistarhávaða í heimahúsum og fjölbýlishúsum víðsvegar um borgina. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu. Alls rataði 61 mál inn á borð lögreglunnar frá því klukkan 17 síðdegis í gær fram til klukkan fimm í morgun og voru þau af margvíslegum toga, ef marka má dagbókarfærslur lögreglunnar. Þannig barst lögreglu tilkynning á sjöunda tímanum í gærkvöldi um mann og konu í annarlegu ástandi að reyna að komast inn í íbúð í miðborginni. Þegar lögreglumenn komu á staðinn á fólkið að hafa framið húsbrot og voru þau því bæði handtekin. Eftir skýrslutöku á lögreglustöð voru þau hins vegar látin laus. Kona í Laugardal, sem sögð er hafa verið mjög drukkin, var þó flutt í fangaklefa þar sem hún varði nóttinni. Að sögn lögreglu á hún að hafa sparkað í lögregluþjón sem hafði af henni afskipti á öðrum tímanum í nótt og því handtekin vegna ofbeldis gegn opinberum starfsmenn. Ætla má að hún verði yfirheyrð þegar ástand hennar leyfir. Jafnframt var nokkur fjöldi ökumanna stöðvaður vegna gruns um að aka undir áhrifum vímuefna. Þá eiga lögreglumenn að hafa sinnt nokkrum kvörtunum um tónlistarhávaða í heimahúsum og fjölbýlishúsum víðsvegar um borgina.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira