Hatarabarn komið í heiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júní 2019 09:00 Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvarar Hatara. Klemens eignaðist barnið þó ekki með Matthíasi heldur Ronju, kærustu sinni. Vísir/Getty Kærustuparið Klemens Hannigan, annar söngvari hljómsveitarinnar Hatara, og Ronja Mogensen listakona eignaðist sitt annað barn í gær. Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. „Ég fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens),“ skrifaði Ronja í færslu á Instagram og birti með mynd af nýfæddri dótturinni. View this post on InstagramÉg fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens) A post shared by Ronja Mogensen (@ronjamog) on Jun 24, 2019 at 7:31am PDT Klemens bauð litlu „krúttmúsina“ sína einnig velkomna í heiminn á Instagram í gær. „Stoltur af öllum þrem konunum mínum algjörar hetjur.“ View this post on InstagramVelkomin i heiminn littla krút mús, stoltur af öllum þrem konunum mínum, algjörar hetjur A post shared by klemens (@klemens_a.k.a_post_thong) on Jun 24, 2019 at 3:14pm PDT Klemens og Ronja hafa verið saman um nokkurt skeið. Ronja heimsótti kærastann til Tel Aviv í Ísrael þegar hann keppti þar í Eurovision fyrir Íslands hönd í maí og var þá komin nær átta mánuði á leið. Ástin og lífið Börn og uppeldi Eurovision Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7. júní 2019 09:16 Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. 14. maí 2019 06:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Kærustuparið Klemens Hannigan, annar söngvari hljómsveitarinnar Hatara, og Ronja Mogensen listakona eignaðist sitt annað barn í gær. Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. „Ég fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens),“ skrifaði Ronja í færslu á Instagram og birti með mynd af nýfæddri dótturinni. View this post on InstagramÉg fæddi aðra dóttur, í baðkarið mitt, ein með sjálfri mér (og Klemens) A post shared by Ronja Mogensen (@ronjamog) on Jun 24, 2019 at 7:31am PDT Klemens bauð litlu „krúttmúsina“ sína einnig velkomna í heiminn á Instagram í gær. „Stoltur af öllum þrem konunum mínum algjörar hetjur.“ View this post on InstagramVelkomin i heiminn littla krút mús, stoltur af öllum þrem konunum mínum, algjörar hetjur A post shared by klemens (@klemens_a.k.a_post_thong) on Jun 24, 2019 at 3:14pm PDT Klemens og Ronja hafa verið saman um nokkurt skeið. Ronja heimsótti kærastann til Tel Aviv í Ísrael þegar hann keppti þar í Eurovision fyrir Íslands hönd í maí og var þá komin nær átta mánuði á leið.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Eurovision Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7. júní 2019 09:16 Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. 14. maí 2019 06:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7. júní 2019 09:16
Kasólétt en komin út til að styðja Hatara Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum. 14. maí 2019 06:30