Heims- og Evrópumeistararnir mæta til leiks í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 07:30 Alex Morgan er ein skærasta stjarna kvennafótboltans. vísir/getty Heimsmeistarar Bandaríkjanna og Evrópumeistarar Hollands leika sína fyrstu leiki á HM í Frakklandi í dag. Í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 mætast Nýja-Sjáland og Holland í Le Havre í E-riðli. Kanada vann Kamerún, 1-0, í sama riðli í gær. Hollendingar unnu EM á heimavelli fyrir tveimur árum og þykja til alls líklegar í Frakklandi. Holland og Nýja-Sjáland mættust í riðlakeppninni á HM 2015 í Kanada. Hollendingar unnu 1-0 sigur en það er eini sigur hollenska liðsins á HM. Ný-Sjálendingar hafa enn ekki unnið leik á HM; tapað níu leikjum og gert þrjú jafntefli.Lieke Martens er í lykilhlutverki í hollenska liðinu sem þykir líklegt til afreka á HM.vísir/gettyÍ öðrum dagsins klukkan 16:00 mætast Síle og Svíþjóð í Rennes í F-riðli. Síle er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og ekki er búist við miklu af liðinu sem gekk illa í aðdraganda HM. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í riðlakeppninni komst Svíþjóð í 16-liða úrslit á HM 2015. Þar töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum, 4-1. Besti árangur sænska liðsins er 2. sætið á HM 2003.Nilla Fischer, fyrirliði Svía, er á sínu fjórða heimsmeistaramóti.vísir/gettyKlukkan 19:00 í Reims mætast Bandaríkin og Tæland í F-riðli. Bandaríkin eiga titil að verja en bandaríska liðið varð heimsmeistari 2015 eftir sigur á Japan í úrslitaleik, 5-2. Tæland komst ekki upp úr riðlakeppninni á HM 2015. Hægt verður að fylgjast með leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Heimsmeistarar Bandaríkjanna og Evrópumeistarar Hollands leika sína fyrstu leiki á HM í Frakklandi í dag. Í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 mætast Nýja-Sjáland og Holland í Le Havre í E-riðli. Kanada vann Kamerún, 1-0, í sama riðli í gær. Hollendingar unnu EM á heimavelli fyrir tveimur árum og þykja til alls líklegar í Frakklandi. Holland og Nýja-Sjáland mættust í riðlakeppninni á HM 2015 í Kanada. Hollendingar unnu 1-0 sigur en það er eini sigur hollenska liðsins á HM. Ný-Sjálendingar hafa enn ekki unnið leik á HM; tapað níu leikjum og gert þrjú jafntefli.Lieke Martens er í lykilhlutverki í hollenska liðinu sem þykir líklegt til afreka á HM.vísir/gettyÍ öðrum dagsins klukkan 16:00 mætast Síle og Svíþjóð í Rennes í F-riðli. Síle er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og ekki er búist við miklu af liðinu sem gekk illa í aðdraganda HM. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í riðlakeppninni komst Svíþjóð í 16-liða úrslit á HM 2015. Þar töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum, 4-1. Besti árangur sænska liðsins er 2. sætið á HM 2003.Nilla Fischer, fyrirliði Svía, er á sínu fjórða heimsmeistaramóti.vísir/gettyKlukkan 19:00 í Reims mætast Bandaríkin og Tæland í F-riðli. Bandaríkin eiga titil að verja en bandaríska liðið varð heimsmeistari 2015 eftir sigur á Japan í úrslitaleik, 5-2. Tæland komst ekki upp úr riðlakeppninni á HM 2015. Hægt verður að fylgjast með leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira