Innlent

Bíll brann á bílaplani BM Vallár

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Slökkviliðið hefur yfirgefið vettvanginn.
Slökkviliðið hefur yfirgefið vettvanginn. Vísir/Vilhelm
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í bifreið á bílaplani BM Vallár á Breiðhöfða laust fyrir klukkan átta í morgun.Búið er að ráða niðurlögum eldsins og er málinu lokið af hálfu slökkviliðs sem hefur yfirgefið vettvanginn.Eldur kom upp í mælaborði bifreiðarinnar en nánari tildrög brunans eru ekki ljós að svo stöddu. Lögreglan er nú á vettvangi til þess að rannsaka málið nánar.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.