Fimm breytingar á milli leikja | Áslaug Munda í byrjunarliðinu í fyrsta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2019 14:34 Guðbjörg stendur á milli stanganna í dag. vísir/getty Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir seinni vináttulandsleikinn gegn Finnlandi.Byrjunarlið okkar í seinni vináttuleiknum gegn Finnlandi. Leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/Z9kFSKTSUu Fátt betra en landsleikur á Þjóðhátíðardaginn okkar!#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/R6tn6L6Wrq — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019 Inn koma Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir, Hlín Eiríksdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sú síðastnefnda er í byrjunarliði landsliðsins í fyrsta sinn. Sandra Sigurðardóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Hallbera Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir fara úr byrjunarliðinu. Á Twitter-síðu KSÍ kemur fram að Gunnhildur Yrsa hafi fengið leyfi til að fara og spila með liði sínu í Bandaríkjunum, Utah Royals.Ísland gerir fimm breytingar á milli leikja, en Jón Þór Hauksson hafði þetta að segja um þær.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/uz5IxlTXS8 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019 Fyrri leikur Íslands og Finnlands fór fram í Turku og endaði með markalausu jafntefli. Leikur liðanna í dag fer fram í Espoo og hefst klukkan 15:30. EM 2021 í Englandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir seinni vináttulandsleikinn gegn Finnlandi.Byrjunarlið okkar í seinni vináttuleiknum gegn Finnlandi. Leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Youtube rás KSÍ.https://t.co/Z9kFSKTSUu Fátt betra en landsleikur á Þjóðhátíðardaginn okkar!#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/R6tn6L6Wrq — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019 Inn koma Guðbjörg Gunnarsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir, Hlín Eiríksdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sú síðastnefnda er í byrjunarliði landsliðsins í fyrsta sinn. Sandra Sigurðardóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Hallbera Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir fara úr byrjunarliðinu. Á Twitter-síðu KSÍ kemur fram að Gunnhildur Yrsa hafi fengið leyfi til að fara og spila með liði sínu í Bandaríkjunum, Utah Royals.Ísland gerir fimm breytingar á milli leikja, en Jón Þór Hauksson hafði þetta að segja um þær.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/uz5IxlTXS8 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 17, 2019 Fyrri leikur Íslands og Finnlands fór fram í Turku og endaði með markalausu jafntefli. Leikur liðanna í dag fer fram í Espoo og hefst klukkan 15:30.
EM 2021 í Englandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira