Íslenski boltinn

200. leikur Andra sem skráði sig á spjöld sögunnar

Anton Ingi Leifsson skrifar
Andri í leik fyrr á leiktíðinni.
Andri í leik fyrr á leiktíðinni. vísir/bára

Andri Rafn Yeoman spilar í kvöld sinn 200. leik fyrir Breiðablik í efstu deild er Stjarnan spilar við Breiðablik í Pepsi Max-deild karla.

Andri Rafn varð leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild frá upphafi árið 2016 en hann tók þá fram úr þáverandi þjálfara sínum Arnari Grétarssyni með sínum 144. leik.

Leikurinn í kvöld var 200. leikur Andra og hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu Breiðabliks sem leikur tvö hundruð leiki í efstu deild.
Leik Stjörnunar og Breiðabliks má fylgjast með hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.