Innlent

Fundu kanna­bis og kókaín við hús­leit á Suður­nesjum

Atli Ísleifsson skrifar
Tveir húsráðendur voru handteknir vegna málsins.
Tveir húsráðendur voru handteknir vegna málsins. Vísir/Vilhelm

Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að um hafi verið að ræða kannabisefni og kókaín sem hafi fundist á mörgum stöðum í húsnæðinu.

„Tveir húsráðendur voru handteknir vegna málsins og vistaðir í fangaklefum þar til að skýrslutökur höfðu farið fram,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.