Þjálfari Albana vill stýra leiknum á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2019 12:55 Reja á blaðamannafundinum í dag ásamt fyrirliða liðsins. vísir/hbg Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. Reja er að fara að stýra sínum fyrsta leik með Albaníu en hann var ráðinn á dögunum er Albanir ráku Christian Panucci. Ákvörðun sem kom á óvart. Þeir réðu Reja sem hefur ekki þjálfað síðan 2016. „Ég er að reyna að koma með nýtt leikskipulag þar sem allir taka þátt í sókninni og sóknarleikurinn byrjar í vörninni. Það þarf að vera meiri jákvæðni og trú í okkar leik,“ sagði Reja. „Það hefur vantað sjálfstraust í liðið er það nálgast mark andstæðinganna. Því verður að breyta. Liðið er að fá færi en nýtir þau ekki.“ Reja virðist boða breytingar í leik albanska liðsins sem hann vill sjá færa sig framar á völlinn. „Það er ekki mín fótboltaheimspeki að verjast. Ég vil spila til sigurs. Við vitum að Íslendingarnir eru sterkir í loftinu sem og í föstum leikatriðum. Þeir eru líka með veika punkta sem við verðum að nýta okkur,“ segir Reja en hann ætlar ekki að bíða og horfa á íslenska liðið á morgun. „Ég óttast mest liðsheildina hjá íslenska liðinu og þekki Gylfa Sigurðsson vel sem er sterkur og teknískur. Ég vil ekki bíða í þessum leik. Ég vil að við höldum boltanum og sækjum. Séum það lið sem er meira með boltann.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. Reja er að fara að stýra sínum fyrsta leik með Albaníu en hann var ráðinn á dögunum er Albanir ráku Christian Panucci. Ákvörðun sem kom á óvart. Þeir réðu Reja sem hefur ekki þjálfað síðan 2016. „Ég er að reyna að koma með nýtt leikskipulag þar sem allir taka þátt í sókninni og sóknarleikurinn byrjar í vörninni. Það þarf að vera meiri jákvæðni og trú í okkar leik,“ sagði Reja. „Það hefur vantað sjálfstraust í liðið er það nálgast mark andstæðinganna. Því verður að breyta. Liðið er að fá færi en nýtir þau ekki.“ Reja virðist boða breytingar í leik albanska liðsins sem hann vill sjá færa sig framar á völlinn. „Það er ekki mín fótboltaheimspeki að verjast. Ég vil spila til sigurs. Við vitum að Íslendingarnir eru sterkir í loftinu sem og í föstum leikatriðum. Þeir eru líka með veika punkta sem við verðum að nýta okkur,“ segir Reja en hann ætlar ekki að bíða og horfa á íslenska liðið á morgun. „Ég óttast mest liðsheildina hjá íslenska liðinu og þekki Gylfa Sigurðsson vel sem er sterkur og teknískur. Ég vil ekki bíða í þessum leik. Ég vil að við höldum boltanum og sækjum. Séum það lið sem er meira með boltann.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira